Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 60

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 60
50 BREIÐFIRÐINGUR ar, sem lifað hefur Svartadauða og Móðuharðindi. Ekki heldur sú armæðuveiki, sem leggst á mannfólkið og mergsýgur þor og þrótt og trúna á eigin getu til að skapa sér biarta framtíð. Fyrir og um aldamótin 1800 var sú hugsun við lýði, að líklega væri þá réttasta úrræðið út úr öllu baslinu, að flytja búferlum þessa fátæku þjóð úr þessu afskekkta landi erfiðleikanna, suður til Edensælunnar á Jótlands- heiðum. Nær hundrað árum siðar yfii’gáfu þúsundir manna sveitir þessa lands og fóru af landi burt, sannfærðir um það, að þetta land risi aldrei upp úr allsleysi sínu. Landið ætti því að afhendast jökulauðnum, selum og bjarndýrum til yfirráða. Fimmtíu ár líða enn, og enn er íslandssagan söm við sig. Selirnir eru nú helztu lifverur á nokkrum stöðv- um fornrar frægðar við Breiðafjörð. Kvæði Eggerts Ólafssonar gæti verið ort í gær: „Nú vill enginn eiga þig, ættarjörðin góða.“ Eggert hafði hjartað á réttum stað, þótt hann tæki hér of djúpt í árinni. Sumir vildu eiga ættarjörðina góðu, þrátt fyrir allt. Svo er enn í dag. Þess vegna byggjum vér brú. Hugsjón brúarinnar er að flýja ekki erfiðleikana, heldur rísa upp og ríkja ofar þeim, — byggja landið. Það er sú hugsjón, sem vakir í lofti við þessa brú- arvígslu. Einmitt með fólksfækkun úr sveitum sýslunn- ar fyrir augum, verður oss þessi brúarvígsla kærkomn- ari og fyrirheitaríkari stund. Það er eins og steinarnir í brúarstöplunum hafi feng- ið málið og kalli til vor allra: „Sveitirnar eiga ekki að fara í eyði!“ Yér, sem byggjum þær, eigum að snerta þær með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.