Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 23

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 23
BREIÐFIRÐINGUR 13 ir í kofanum. Eigi er þess getið, að þeir ættu neitt við að hóa, þar sem þeir voru orðnir úrkula vonar um, að það bæri nokkurn árangur. Leið svo fram um hádegi. Nú vikur sögunni til lands. Á jólanóttina dreymdi Jón Eggertsson, hónda í Fagradal ytri, Stefán hróður sinn, að hann kom á glugga, er Jón svaf undir, og hafði járnkarl mikinn i hendi og vildi brjótast inn. Þótti Jóni sem hróðir sinn væri reiður mjög og vildi vinna sér mein, eða jafnvel deyða. Vaknaði hann við draum þenn- an og þótti illur og óviðfeldinn. Að morgni sagði Jón drauminn og fékkst svo eigi meira um. Aðra nótt drevm- ir hann sama draum eða líkan og fannst fátt um. Hafði hann þá orð á því, að líkast væri sem Stefán bróðir sinn hefði þungan liug til sin. Leiti nokkurt er skammt upp frá bænum í Fagradal ytri. Gamlar sagnir hermdu, að þar hefði einlivern tíma verið borið út barn, og þóttust þeir, er leið áttu þar um, stundum heyra ámátlegt gól eða vein fyrir ofan leit- ið og kölluðu útburðarvæl. Var slik trú algeng víða um land á þeim tíma. Heimamenn í Fagradal höfðu orð á því, að illa léti í útburðinum venju fremur um þessi jól. En nýlunda að meiri þótti þeim það, að nú kom hljóðið úr gagnstæðri átt þvi, sem áður var, og upp úr sjónum. Slík tilbrigði komu þó gömlum mönnum ekki á óvart, forynjur voru ekki álitnar ávallt lialda kyrru fyrir, og sizt á hátíðum. Á þriðja i jólum var messað i Búðardal, þar var margt fólk við kirkju, því að veður var gott. Áður en messu- gjörðin hófst, barst í tal um lætin í Fagradal, og þótti sumum sem vera mundi fyrir tíðindum. Friðrik prestur iieyrði mál manna sem aðrir, þótti honum miður, og áinælti sóknarbörnum sínum fyrir þessa heimsku þeirra og hjátrú. Honum kom þegar i hug, eins og rétt var, að einhversstaðar nálægt, væru menn staddir í lífsháska og hefðu lióað, til þess að gera vart við sig. Hann hraðaði messunni sem mest hann gat, lét syngja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.