Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR 3 BÆRINN A KVEMABREKKU Margir hinna gömlu sveitabæja á íslandi eru nú sem óðast að liverfa fyrir nýjum húsum. Ber ekki að lasta það, því að mikil framför er að húsunum mörgum hverjum. En bæirnir voru margir fallegir og áttu næst- um undarlega vel við íslenzkt landslag. Væri vel ef hinni nýju húsagerð tækist að ná einhverju slíku sam- ræmi áður en of langt líður. En þar koma að visu ekki húsin ein til greina, heldur einnig hið næsta umhverfi þeirra. Bærinn á Kvennabrekku er einn af þessum fallegu gömlu bæjum, með portbyggðu lagi eins og algengt mun hafa verið norðanlands og við Breiðafjörð. Á Suður- landi munu svo háir torfveggir liafa hentað ver sök- um veðráttunnar. En furða er hve vel hlaðnir torf- veggir og úr nógu góðu torfi geta enzt vel þar sem ekki er því votviðrasamara. Nú hefir verið byggt vandað nýtízku-steinhús á Kvennabrekku, og þótt gamli bærinn standi enn, er þess ekki að vænta að hann verði lengi til úr þessu. Þessi bær var síðast byggður upp vorið 1914, en með alveg sama lagi og áður, og standa jafnvel enn í veggj- um miklu eldri hleðslupartar, sem óþarfi þótti að rífa. Þj'kir mér líklegt, að bærinn hafi staðið um aldir með þessu eða mjög svipuðu lagi. En nú er nýi timinn kominn, þegar margt gamalt hverfur að fullu. En þá geta myndir af hinu gamla liaft sitt gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.