Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 21

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 21
BREIÐFIRÐINGUR 11 uðu þeir enn að nýju, en enginn virtist veita því athygli. Nú tók sulturinn fyrir alvöru að sverfa að þeim. Þeir vissu að hvönn óx i eynni og leituðu eftir rótum henn- ar til þess að stilla mesta hungrið. Eftir mikla leit tókst þeim að finna ræturnar og gátu pjakkað nokkrar upp með broddstöfum sínum. Voru þeir litlu bættari fyrir þá næringu, gaddfreðna og sundurtætta. Von þeirra um björgun tók nú verulega að dofna. Þótti þeim leiðinlegt, að vandamenn þeirra fengju enga greinilega vitneskju um afdrif þeirra og endalok, þótt bein þeirra fyndust síðar. Stefán Eggertsson hafði numið silfursmíðar og letur- gröft og var skurðhagur vel. Hann var og manna leikn- astur að binda letur og skammstafa. Göngustafur lians var áttstrendur að neðan á álnar bili, en sívalur upp þaðan, eins og stafir voru flestir i þá daga. Ákvað hann að skera á sléttu fletina á stafnum, sendibréf til Frið- riks prests bróður sins, fáorða frásögn um för þeirra, og byrjaði þegar á þvi verki. Ætlaði hann svo að stinga niður stafnum, þar sem þeir legðust til liinztu hvíld- ar, til þess að auðrataðra yrði að líkum þeirra félaga. Allan þann tíma, er þeir dvöldu í eynni eftir þetta, hélt hann því áfram meðan lesbjart var. Þegar þraut þeirra var loks á enda, átti hann aðeins eftir lítið bil óskorið af síðasta fletinum. Leið svo jóladagur og nótt hin næsta. Annan dag jóla var veður allfagurt og sígandi frost. Skór þeirra tóku þá mjög að slitna og trosna, svo að þeir neyddust til að hlífa þeim og vera minna á ferli. Fyrir það sótti kuldi á þá meira en áður. Svefn tók þá mjög að sækja á Stefán Björnsson, er var óhraustari. Hann hafði átt þeim mun lakari aðbúð en nafni hans, að hann naut ekki hlýjunnar af hundinum á fótum sér, því að ófáanlegur var rakkinn til hlýja þeim til skiptis. Þótt þeir reyndu að færa hann til, skreið hann óðara aftur yfir á fætur húsbónda síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.