Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 46
36 BREIÐFIRÐINGUR ur sómi væri að. Hann hefur um langa æfi smiðað marga fallega fleytu og man enn svo vel hið breið- firzka bátslag, að þar mundi i engu skeika frá þvi sem bezt hefði verið gert á því sviði. Rögnvaldur er nú 76 ára og að mestu hættur smíðum, en þó hygg ég, að hann væri fáanlegur til að smíða einn lítinn „Breið- firðing“, væri hann beðinn þess meðan hann heldur þeim starfskröftum sem hann nú hefur. Bátur með seglum og' öllum öðrum útbúnaði yrði auðvitað þungamiðja og höfuðprýði byggðasafns Breiðafjarðar, og þess vegna verður að vanda til lians svo vel sem kostur er á. 3. Ég slæ svo botninn i þetta spjall, enda mun rúm Breiðfirðingsins ekki leyfa meira, því ég heyri sagt, að þar sé þétt setinn bekkurinn. — Eftir er m. a. að minnast á, hvar í Breiðafirði byggja eigi yfir safnið. Til að benda á stað til þess — og deila um liann — munu verða nógu margir, þó ekki sé hafizt handa um það hér. Þessi grein er aðeins rituð til að hreyfa mál- inu og minna á, hve brýn þörf er á að safnið verði stofnað sem allra fyrst. En í nánu sambandi við það, sem að framan er sagt, og þó einkum í sambandi við samfærslu og eyð- ingu byggðarinnar, væri hin mesta þörf á því, að ör- nefnaskráning' færi fram í landareignum þeirra jarða, sem i eyði fara. Örnefni gleymast fljótt, þegar jarðir fara í eyði, og verði þau ekki skrásett meðan að fólk er á þeim, verður það aldrei gert og nöfnin eru að ei- lífu glötuð. Ekki færi illa á því, að Breiðfirðingafélagið og önn- ur átthagafélög í Reykjavík, sem að nokkru eru skip- uð Breiðfirðingum, s. s. Barðstrendingafélagið og Snæ- fellingafélagið, beittu sér fyrir þessu máli ásamt bún- aðarfélögum, kvenfélögum og ungmennafélögum heima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.