Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 85

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 85
bheiðfirðingur 75 upp, og oddar úr blikkinu höfðu skorist inn i holdið. Svona hafði kvalist úr því lífið. Skammt frá lambinu sá ég, að grasið var bælt, og lá þar brotin flaska, dósir undan mjólk o. fl. rusl, sem benti á, að þarna hefði fólk setið að snæðingi. Það fór ónota titringur um mig allan, og það var eins og hvíslað væri að mér, að þarna hefðu óhappagestirnir setið. Eg fleygði mér niður hjá lambinu mínu og brast í grát. Ég hafði oft fundið dautt lamb áður, en mér fannst þetta fremur vera barnslík en dauður lambskroppur. Ég taldi það víst, að lambið hefði hugsað til mín, þeg- ar það háði dauðastríðið, og vonast eftir hjálp minni. — Miklar kvalir hafði lambið orðið að þola. — Það gat ekki hafa gefið frá sér nokkurt hljóð, hvað þá náð í matbjörg. — Ekkert gat mamma þess hjálpað því á stund neyðar- innar. — Nú hafði ég misst aleigu mína. — Svona fallegt lamb gat ég aldrei eignast aftur. — Ég var búinn að hlakka svo mikið til þess, að Tíguldrottningin yrði stór og eignaðist mörg, falleg lömb. — Það var nú útséð um það. — Því stóð víst á sama þessu fína ferðafólki, þó að strákurinn hans Jóns gamla í Horninu missti þenna lamb- kethng. — Nú yrði ég hér eftir kallaður ólánsgarmur. Þessar og þvílíkar hugsanir kepptust um það, að full- komna sálarkvalir mínar. Ég bölvaði þessu kærulausa fólki, hátt og í hljóði, sem ekki hirti um að grafa dósir, glerbrot og annað rusl, eftir máltíðir sínar, þótt pabbi og fleiri hefðu þrásinnis beðið það, að gleyma þessu ekki. Ég bað til Guðs, að þetta fólk fengi einhverntíma að líða svipaðar kvalir sem þær, er lambið hafði orðið að þola. Ég var örvita af reiði og sorg. Mér fannst ekkert geta orðið mér til ánægju framar, fyrst ólánið var strax farið að elta mig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.