Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 44
34 BREIÐFIRÐINGUlt Hver hefði trúað því fyrir 20—30 árum? Varla líður svo ár — nú um sinn — að ekki leggist niður byggð í einhverri eyjunni, sem þó hefur verið byggð um ár og aldir og þótt kostabýli. Vinnubrögð og atvinnugrein- ar sem þar voru stundaðar — en tæplega annarsstaðar á landinu — leggjast því niður, og áhöld ýmiskonar og verkfæri, sem þar voru notuð, týnast alveg og falla úr sögunni, verði þeim ekki innan stundar safnað saman og geynid á öruggum stað. í því sambandi má nefna kofnatekjuna. Hún mun nú að nokkru eða öllu leyti lögð niður í eyjunum. Áhöld- in sem lienni fylgdu: goggar, pálar og járn, munu nú þykja lítils virði og gleymast fljótt. Þó liafa þau sína sögu að segja úr atvinnulífi eyjanna, og einliverjum af eftirkomendum okkar kann að þykja þau út af ekki eins ómerkileg og okkur sem nú lifum. Með kofunni var borðað skarfakál. Þessi fjörefnaríka fagra jurt, sem óx svo viða í eyjunum, var söxuð sund- ur með „káljárnum“ og geymd í tunnum til vetrarins. — Ég þekkti gamlan karl, sem geymdi tóbaksjárnið sitt eins og helgan grip í einu hirzlunni sem hann átti, en káljárnið, sem hann sagðist hafa átt og saxað með fleiri tunnur af káli i æsku sinni, var löngu týnt. Tóbakinu þakkaði hann livað hann hefði lialdið lengi sjóninni, en aldrei heyrði ég hann minnast á að hann ætti kálinu neitt að þakka. Þó var ekkert bilað í karlinum nema augun — hann var steinblindur. Ég sá káljárn í æskú minni, en fátíð munu þau nú orðin. Ekki veit ég hvort nein sérstök verkfæri liafa verið notuð við sölva og kræklingatekju, en liafi svo verið, þá eru þau löngu týnd. Ivlíningsgerð mun einna lengst liafa haldist við í eyj- unum. Spaðarnir sem notaðir voru til þeirrar iðju, munu nú i litlum metum og svona mætti lengi telja. Við, sem nú erura miðaldra, vöndumst því i æsku að setja bátana okkar upp og ofan Varirnar á hvalbeins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.