Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 53
breiðfirðingur 43 útbúin í ferð þessari. Var að sönnu í skinnstakki, sem hlíf að ofanverðu, en að neðanverðu var hún aðeins í tveim vaðmálspilsum, en buxnalaus. Brandur var að mestu þurr, enda alhlífaður, en þó lakast á sig kom- inn þeirra skipverja. Þegar báti liafði verið bjargað, var gengið til búðar, undin föt og skipt um eftir föng- um og matazt, en þá var ekki betur búið en það, að iþeir böfðu engin eldfæri. Snæbjörn vissi, að Árni átti eldfæri í kofforti sínu. Hann sagði: „Ég brýt upp koff- ortið hans Árna, livort sem hann er lífs eður liðinn.“ Þetta fór fram, samkvæmt áætlun. Snæbjörn náði eld- færunum, Kristín hitaði kaffi, allir drukku og liresst- ust vel. En Brandur var þá svo af sér genginn, að hann gat ekki drukkið kaffið hjálparlaust. Næsta dag var komið alfært veður. Þá komu þeir Árni heilir á húfi. Þeir höfðu náð Höskuldsey, er þeir hleyptu suður. Á leiðinni fengu þeir áfall, svo að um það hil hálf-fyllti. Jón var í aftasta rúmi og átti að ausa. En er áfallið kom, féllust honum hendur og segir: „Guð hjálpi mér, við förumst“. Árni hróðir lians var við stýr- ið og hélt skautbandi seglsins með annarri hendi. Það var alldigur kaðall. Hann slær af afli miklu kaðalend- anum á lierðar bróður síns og segir: „Austu, helvítið þitt.“ Jóni svall móður og jós allt hvað af tók. Eftir það gekk allt slysalaust. Þeir lentu í Höskuldsey um kvöldið, heilu og höldnu. Voru þar um kyrrt næsta dag og komust síðan heim samkvæmt áður sögðu. Hversu lengi þeir félagar dvöldu í Oddbjarnarskeri i það sinn eftir þetta, fylgir ekki sögu þessari, en síðan kölluðu þeir áhlaup þetta „Þjóðhátíðarveðrið“. Heimildarmenn að ofanskráðri sögu eru þau Snæbjörn lireppstjóri Kristjánsson og Kristín Sveinsdóttir. Þau sögðu hana þeim, sem nú skrifar hana. Hvorugt heyrði til annars, og har þó nákvæmlega saman, jafnvel í hverju smáatriði. Síðar lét Snæbjörn svo um mælt, að þetta hefði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.