Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 70

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 70
60 BREIÐFIRÐINGUR sinn voru þeir í kofnafari saman, Árni og Ari Steins- son. Þeir voru að „taka“ í eyju þeirri, er Sýrey heitir. Áfastur eyju þessari er grashólmi litill mjög, er Páls- flaga er nefndur. í grashólma þessum eru fáeinar lundaliolur, en sjálfsagt þótti þá að nota allt og einnig það, sem í þessum hólma fengist. Þennan dag stóð svo á, að Árni Gíslason hafði sopið heldur mikið á, og þótti því smáhólmi þessi honum tilkjörinn vígvöllur, af þeim, er tilhögun verksins réðu. Árni gekk svo til verks síns, en varð það all-drjúgt, því um kvöldið kom hann með 11 kofur til samverka- manna sinna. Fengurinn þótti frekar smár, því vanir kofnamenn tóku oft um 3 hundruð tólfræð á dag. Er Árni skilaði þessum feng, kvað Ari Steinsson: Hetjan hress við fleinafund feigðar keyrði veginn ellefu skessur eina stund, unda-dreyra sleginn. 1 kofnafari þessu voru 4 unglingar: Ólafur Eirikur Sigurðsson, Sigurgarður Sturluson, Sigurvin Hansson og hinum fjórða hefi ég ekki fengið nafnaskil á. Ólaf- ur og Sigurgarður eru nú látnir, en Sigurvin er enn á lífi á Isafirði. Að gamni hafði Ari gefið piltum auka- nöfn, nokkuð sniðin eftir atferli þeirra við starfið. Ólaf kallaði hann „Snúðharð“, Sigurvin „Skriðfinn“, Sigur- garð „Snargarð“, og hinn fjórða „Vindharð“. Og svo fengu þeir vísu þessa hjá Ara í nafnfesti: Snar í hóti Snúðharður. Snýst í gjótum Skriðfinnur. Veltir þrjótum Vindharður. Veifar fótum Snargarður. Eitt sinn var það í kofnafarinu, að Sigurvin átti að hita kaffi fyrir kofnamenn, en kaffi var þá ekki hitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.