Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 38

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 38
28 BREIÐFIRÐINGUR vaxtarárunum, hvernig sálarveðrið var þá. I áföllum og raunum siðar meir, þegar lieimurinn finnst sem eyðimörk og hugurinn leitar ósjálfrátt afdreps á vinj- um liðna tímans, er það ómetanlega mikils virði, að eiga öryggi og björt viðliorf sem innihald bernsku- minninga sinna. Blærinn á lífsviðhorfum bernskunnar ræður meiru og endist betur en nokkuð það, sem síðar kemur til, enda þótt andstæð reynsla kunni að draga yfir hann nokkra liulu. Sá sem átti í fyrstu lífsgleði og traust, liefur þegar í upphafi vanizt á það, að líta djörfum og vonglöðum augum til framtíðarinnar. Hann mun ekki hætta að horfa fram, þótt erfiðlega gangi í bili. Og umgerðin um þessa fyrstu heimssýn var átthag- arnir, tún og hagar, hálsar og fjöll, himinn og liaf. Sýn hennar eftir langa fjarveru getur töfrað fram hið forna innihald eins og leiftur: „Nú sé ég aftur sömu fjöll og dali og sá ég fyr um bernsku minnar skeið. Um ennið heita leikur sami svali og sama gullið skín á jökulbreið. Mér er sem við mig bernskuhreimar hjali, verð hugsi við, en úti á þekju um leið. Það mál er seiði minninganna blandað. Að mér það streymir, svo ég vart fæ andað.“ Engin furða, að þessi gamla umgerð verður okkur hjartfólgin. Yngvi Jóhannesson. LEIÐRÉTTING við bls. 57 i 3. árg. Breiðfirðings. Upphafið á gamanþulu séra Jakobs Guðmundssonar á að vera þannig: „Einu sinni boli i bœ brölti inn, og krakkar æ sögðu, en piltar hæ, hæ, hæ, horfið þið á hann bola. I.itla Beta af hræðslu lirein ....“ o .s. frv. y../.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.