Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 62
52 BREIÐFIRÐINGUB 8. að bæta samgöngur innan héraðs, með vegagerð og brúarsmíðum; 9. að leggja síma á alla bæi; 10. að raflýsa heimilin með vatnsorku og afla nauð- synlegra rafknúinna vinnuvéla, bæði i heimahúsum og gripahúsum. Þetta eru hin 10 boðorð verkefnanna, sem rækja þarf í sveitum, þar sem framtíðin á að miklast af þeirri lífs- liugsjón, að taka vefstól móanna sér í hönd og vefa þar nokkra græna þræði, til að auka á vorskart hinn- ar nýfrjálsu ættjarðar. En þó er hér eigi allt upptalið. Samfara þessu þarf að endurskapa viðskiptaskilyrði sýslunnar m. a. með þvi að byggja upp verzlunarliús i Búðardal, koma þar upp frystihúsi, rjóma- og smjörbúi, svo og vélaverkstæði. Loks eiga félagsmálin sín óleystu verkefni. Vér þurf- um ýmist að endurbæta eða hyggja að nýju kirkjur og skólahús og eignast félagsheimili, sem geti fullnægt heil- brigðri gleðiþörf ungra sem gamalla, á það fullkom- inn hátt, að æska sveitanna sitji eigi skör lægra við borð heilbrigðrar gleði en kaupstaðaæskan. Þá þurfum vér að endurheimta að nokkru leyti hin horfnu skrúðklæði lands vors, skógarskrúðann. 1 kirkju- görðum vorum, snyrtilega girtum og skipulögðum, eiga síung trén að rísa sem táknmynd sívakandi elskuríkra minninga vorra um látna ástvini. Heima fyrir í skrúð- garðinum eiga tiguleg trén, að laða liugi hinnar ungu æslcu til fegurðar Flóru og fuglasöngs og leiða hana i helgisal hinnar þöglu gleði, sem tiguleiki bjartrar nátt- úru býr yfir með endurleysandi mætti. VI. Líklega munu Tómasarnir vera til enn þann dag í dag, og þá einnig þegar möguleikar framtíðarinnar eru á dagskrá. Sumir munu telja, að framkvæmdir þær, sem hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.