Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 75

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 75
BREIÐFIRÐINGUR 65 Ara í Bjarneyjum. Eitthvað var þar þá þröngt um húsa- kost, vegna fjölda vermanna, sem þá voru í Bjarneyj- uni, og var liann einn með Ara, i fjárhúskofa við Lágu- búð mestan hluta haustsins, höfðu þeir rúmflet sitt í Jötu kofans. Það segir faðir minn, að oft liafi verið svaIt um rekkju þeirra þetta haust, en Ari var honum góður og nákvæmur eins og' bezti faðir. Stundum kom það fyrir, að Ari var ögn við skál, er landlegur voru, og sagði faðir minn að oft hefði verið i sér geigur á kvöld- ui, er svo stóð á. Það var venja Ara, að ganga vel frá kofadyrunum á kvöldin, krossa þær og mæla eitthvað gott fyrir munni sér, þeim til varnar undir langa og °ft napra haustnóttina. En ef Ari var „við skál“, tók hann fastar á en venja var. Kvað hann þá við kofadyrn- ar rammar særingar gegn Gerða-Móra, sem var höfuð- draugur Vestureyja á þeim tíma, og' öðrum illum vætt- um, kvaðst faðir minn, unglingurinn, hafa skolfið af °hug í fletinu, en þó verið öruggur undir vernd þessa góða og orðmáttka manns. Bátur sá, er Ari átti, og reri þá, hét Kuflungur. Þótti flestum hann vera ljótt skip, 0g ekki líklegt til gæða. En Ari sagði við sína há- seta: „Ykkur er óhætt á Kuflungi með mér, öllum stór- bárum skal ég verjast, en frussið verða mínir menn uð sætta sig við.“ Ari var vitsmunamaður, hjálpsamur, og vildi hvers uianns vandræði leysa. Til dæmis um það er þessi sögn. Ekkja ein, fátæk, er Helga liét, bjó á Barðaströnd. Klerk- urinn á Brjánslæk var séra Benedikl. Ekkja þessi var skuldug orðin klerki og kirkju um einhver gjöld, en utti ekkert til, skuldinni til lúkningar, nema eina kvígu, snemmbæra, en börn hennar voru 4 og öll ung. Prest- ur gekk hart að, eins og þá var títt, og olli því ekki niannúðarskortur klerka einn, heldur það að þeir áttu uð standa skil sinna gjalda og urðu því að ganga fast eftir. Ætlaði nú klerkur að taka kvíguna af Helgu, til lukningar skuldunum. Þá gerðist Ari Steinsson málsvari 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.