Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 55

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 55
liKEIÐFIItÐINGUIt 45 FRAMTÍÐ SVEITANNA €ftir ir. Pétur 4J. OcLlóion, prójcist í Ohu Grein þessi er í aðalatriðum vígsluræða, flutt síðastl. sumar við brúarvígslu á Ivjarlaksstaðaá á Fellsströnd. — Ritstj. „Elfar kvíslar gleðja Guðs borg, heilagan bústað hins hæsta.“ (Dav. 46. 5.). I. Þessi orð lieilagrar ritningar eru skráð í sálini Da- víðs, hinum 46. i 5. versi. í dag rætast þessi aldagömlu orð hér á þessuni fagra stað. Elfarkvíslar gleðja guðs borg. Þá Guðs borg, er Einar Benediktsson, þjóðskáldið góðkunna, segir um: Musteri guðs eru hjörtun, sem trúa. í dag slær elfarkvíslin á strengi gleðinnar í hjartans borg hvers einasta manns, sem hyggir þessa sýslu, og þá fyrst og fremst þeirra, sem gjörst þekkja af eigin reynslu, hvílíkur sigur er unninn, þegar þessi striða elfarkvísl, > stórleik ógna sinna og farartálma, er nú brúuð orðin. Elfakvíslarnar — fannadæturnar — hafa þó eigi alltaf vakið gleðisöng á íslenzkum heimilum. Allt til síðustu tíma hafa öfl hinna beljandi fljóta valdið óheill- um í lífi þjóðarinnar. 1 raunasögu þjóðar vorrar hafa árnar skráð sína þætti, samhliða vetrarfrostum og skammdegisskuggum. Þær skáru í sundur samgönguleið- irnar, Jiegar sækja þurfti mannfundi eða björg i bú. Þær óðu yfir tún og engjar og skildu urð eftir, þar sem áður uxu lífgrös. Oft var aleiga konunnar, sem heima heið með harna- hópinn, fólgin í lífi fátæks bónda, sem í næturmyrkri steig klakadansinn og glímdi helglímu i fangbrögðum við jökuldótturina. En mildi Guðs náðar hefir vakað með þjóð vorri, og hún skinið í næturdimmunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.