Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 76
66 BREIÐFIRÐINGUR ekkjunnar, og fékk því varnað að að henni væri geng- ið, og hélt hún sinu. Faðir minn sagði mér, að Ari hefði kveðið um þessi viðskifti sín og séra Benedikts, og sagði hann að Ari hefði gefið sér þær vísur á blaði, en þvi miður er það nú löngu glatað, og man faðir minn aðeins þessa einu hendingu úr vísunum: Frá mér ríður feitum hesti fráleitt séra Benedikt. Jóhann Arason, skipstjóri i Flatey, var, að því er ég bezt veit, einkasonur Ara. Að honum hefir verið annt um, að þessi sonur kæmist sem bezt til manns, sýnir visan, er ég hefi áður tilfært, og Ari gerði, er Jóhann hóf skriftarnám sitt. Einnig vildi Ari, að Jóliann sonur sinn yrði líkamlegur afburðamaður. Um það hef ég heyrt þetta: Ari var skytta góð, og skaut hann flesta gripi, sem fargað var i Flatey, um hans daga. Er hann var að sláturstörfum, er sagt, að hann hafði Jóhann með sér, þá ungan, og lét hann súpa liðavatn gripanna, er hann skar af fæturna ,en sú var þá trú, að þeir menn, sem það gerðu í æsku, yrðu rammir að afli. Og hafði Ari þá jafnan þessi ummæli, ef drengnum var ekki ljúft að neyta kraftameðalsins: „Súptu, sonur, það rennur í kögglana.“ Jóhann sagði mér sjálfur, að margt kvöld hefði faðir sinn tekið sig með sér heim í Norskubúð, þar bjó fræða- þulurinn Gísli Konráðsson, og sagði Jóhann, að sér hefði verið mikil ánægja að hlusta á samræður föður síns og Gísla, sem mest hnigu að þjóðlegum fræðum og kveðskap. Og sjálfsagt hefir Jóhann oft dvalið í smiðj- unni hjá föður sínum og notið leiðbeininga lians. Upp- eldi sonarins hefur líka borið ávöxt. Jóhann Arason, skipstjóri, var greindur maður, skrifari betri en almennt var um þær mundir, hafði frásagnarhæfileika góðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.