Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 83

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 83
breiðfirðingur 73 stóran hóp með þessum fallega lit. Blessað litla lambið mitt. Já, hvað átti það að heita? Nú ætlaði ég að skíra það sjálfur, svo enginn vissi, og segja svo fólkinu nafnið. Þegar búið var að drekka kaffið, hljóp ég upp fyrir túngarðinn, til þess að skoða lambið mitt betur. Það gat skeð, að þá dytti mér eitthvað gott nafn í hug. Ég komst rétt að Bíldu. Lambið var að sjúga, ég stökk á það og greip það. Lambið spriklaði dálítið, en ég mátti til með að skoða þessa yndisfögru, flosmjúku snoppu, og ég kyssti það beint á litla, fallega munninn. Hvíti bletturinn var alveg eins og tígnll í laginu. Ég sleppti nú lambinu, því það jarmaði svo sárt, og fór nú að brjóta heilann um nafnið. Það hefði verið gaman, ef Bílda hefði borið fyrst af ánum, þá hefði ég látið gimbrina heita Drottningu. En bíðum nú við; hún var síðasta lambið og þá var hún lika nokkurs konar drottning, og svo var þetta fyrsta lambið, sem mér var gefið, svo hún var lamhadrottning' fyrir mig. Nú datt mér allt í einu i hug hvíti tígullinn á enninu. Tíguldrottning — það skal hún heita. Ég hljóp heim í einnm spretti og tilkynnti nafnið. Mamma brosti og sagði: Það var mikið, að þú skírðir hana ekki Hjarta- drottningu. Þegar ég var háttaður um kvöldið, lá ég lengi vakandi. Ég var alltaf að hugsa um lambið mitt. Nú varð ég að vera duglegur i sumar, til jiess að vinna fyrir fóðri j)ess næsta vetur. Ég ætlaði að kenna ])ví að .þekkja mig, helzt svo, að það vissi, að ég væri vinur þess og eigandi. Hug- urinn snérist allur um Tíguldrottninguna, þar til ég sofn- aði. Þótt annríki væri mikið, þá fór ég stundum fram á dalinn til þess, að sjá Tíguldrottninguna mína. Hún tók afar skjótum framförum. Ég horfði oft á, þegar hún var að leika sér í kring um mömmu sína. Hún lyfti sér stund- um þannig upp, að allir fæturnir tókust jafntímis upp frá jörðunni. Hún sveigði litla, fallega kroppinn og stökk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.