Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 41

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 41
breiðfirðingur 31 sýslu sem liggur að firðinum, af landbúnaði og sjávar- útvegi jöfnum höndum. En í eyjunum liefur löngum verið unað við hlunnindin — æðarvarp, selveiði og fuglatekju — öðru fremur. Til allra þessara starfa þurfti auðvitað hin fjölhreytt- ustu búsáhöld, verkfæri og tæki ýmiskonar. Voru þau af ýmissi gerð, og ekki ávallt eins tækin sem notuð voru við sama verkið í hinum ýmsu hlutum fjarðarins. — Þetta mundi koma mjög glöggt í ljós, ef atvinnu- °g menningarsaga fjarðarins væri rituð af nokkurri nákvæmni, og hin gömlu tæki væru fyrir hendi eða góðar myndir af þeim. En því er nú ekki að fagna. Sagan er órituð og gömlu verkfærin eru flest týnd og önnur að falla úr sögunni, «1 nær því ómetanlegs tjóns. Nú breytast tímarnir ört. Það er að verða bylting í atvinnulífi íslendinga. Þjóðin er í örum vexti. Hún virðist staðráðin í að svifta af sér tötrunum og búast betri flíkum. I þvi skyni aflar hún sér fjölþættari og hagkvæmari menntunar en áður. Flytur ný tæki og verk- menningu inn í landið livaðanæfa. Nýir atvinnuvegir skapast. Nokkrir hinna eldri lieltast úr lestinni og dagar uppi sem nátttröll við veginn, en þeir sem velli halda umskapast á nokkrum árum og taka ný verkfæri og áhöld í þjónustu sína. Gömlu tækin verða ekki nothæf lengur. Þau týnast og gleymast áður en varir, og hvers- dagslega látum við okkur það litlu skipta. Fögnum því vitanlega, þegar ný og fullkomnari verkfæri leysa hin eldri af liólmi. Nóg er nú baslið samt. En svo kann það að henda, íið við söknum þess sem var og vildum gjarnan hverfa til þess um stund. Ekki til þess að sækja það og taka upp sem fyrirmynd eða not- hæf tæki við dagleg störf. Heldur til þess að skoða það, kynnast því og gera okkur grein fyrir því gildi sem það hefur liaft. Lesa af því sögu byggðarinnar — okkar eigin sögu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.