Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 81

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 81
breiðfirðingur 71 klukkutíma ferð í kaupstaðinn, sem var út með Djúpa- firði, að vestanverðu. Stærstu hóparnir, sem lögðu leið sína upp að vörð- unni, komu utan úr kaupstaðnum og gengu þeir venju- lega fram Fjarðarhornsdal. Oft hitti ég þetta kaupstaðarfólk, þegar það var á leið upp að vörðunni. Ég öfundaði þetta fólk, sem var vel búið, óþreytt og með ríkulegt nesti í bakpokum sín- um. Ég var þá oft illa til fara, þreyttur og hálf-svang- ur, eins og gerist og gengur um unglinga, sem eru að vaxa, hafa mikla snúninga og erfiðar smalamennskur. Ég varð líka stundum var við, að það leit niður á mig, sérstaklega strákar, sem þóttust vera miklir menn, er þeim hafði hlotnazt sá heiður, að vera með í þessum fjallaferðum. Eitt sinn gekk ég fram hjá slíkum ferðamannahópi og heyrði einhvern spyrja hvaða drengur þetta væri, þó gall við strákur í hópnum og sagði: „Þekkirðu ekki hann Sigga, strákinn hans Jóns gamla i Horninu?“ (það er Fjarðarhorni). Margir fóru að hlæja, en mér fannst ómaklegur tónn í þessu, því við höfðum margsinnis greitt fyrir þessu fólki á einn og annan hátt. Eftir þetta treysti ég aldrei vináttu þessa fólks. Frá byrjun maí hafði ég haft það starf, að rölta við lambærnar á hverjum einasta degi, en í dag hafði pabbi farið í minn stað, líklega vegna þess, að hann hefur mun- að eftir því, að ég átti afmæli í dag og viljað lofa mér að sofa dálítið lengur en venjulega. Það var 25. maí í dag og nú var ég ellefu ára. Pabbi kom heim um hádegið. Ekkert minntist hann á afmælið mitt, svo ég fór að halda, að enginn myndi eftir því. Þegar við vorum að drekka hádegiskaffið sagði hann: „Siggi minn, ég verð að biðja þig að svipast eftir henni Bíldu, ég sá hana hvergi. Allar ærnar eru nú born- ar, nema hún, en líklega hefur hún stokkið eitthvað frá fénu, til þess að bera. Það er hennar siður.“ Ég játaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.