Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 110

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 110
108 BREIÐFIRÐINGUR Engum blöðum er um það að fletta að æðarvarpið í Stagley hefur stórlega dvínað frá því það var skráð mest um 1840 og hefur sjálfsagt aldrei verið minna en nú frá því á 18. öld. Vilja margir kenna hinum mikla fjölda máfa um þá þróun. Tjaldur Haematopus ostralegus. Tveir tjaldar sáust á flugi yfir Stagley 21. maí 1975, en engra varð vart fjómm dögum síðar. Því er ólíklegt að tegundin hafi orpið í eynni. Frá 1979 hefur HG stundum séð skálar tjaldshreiðra í fjömnni sunnan í eynni. Þótt egg hafi ekki fundist er engin ástæða til annars en að tjaldar hafi orpið í þessar skálar. Þeim reynist ef til vill erfitt að koma upp ungum vegna afráns frá máfamergðinni sem byggir eyjuna. Tjaldar em samt harðskeyttir að verja hreiður sín og tel ég að þeir geti haldist þar við, þótt það þurfi að kanna betur. Stelkur Tringa totanus. HG hefur einu sinni fundið hreiður (fyrir 1990) en stelkar sáust á hverju ári hvort sem þeir hafi orpið alltaf. Einnig var stelks vart sumarið 1997 (3. júní, ÁGJ). Hrossagaukur Gallinago gallinago. Þessi tegund getur ekki talist algengur varpfugl. Aðeins eitt hreiður (með 4 eggjum) hefur fundist svo vitað sé (árið 1982). Fleiri pör gætu þó hæg- lega leynst í eynni en tæplega mörg. HG varð alls ekki var við hrossagauka á árunum 1979 til 1996. Svartbakur Larus marinus. Máfar eru ríkjandi þáttur í lífríki Stagleyjar og þar af er svartbakurinn langalgengastur (4. mynd). Olfldegt er að svartbakar hafi orpið sem einhverju nemur meðan búið var í eynni. Örnefnið Svartbakahóll, sem er þekkt frá árinu 1840 (Ólafur Sívertsen: 174), bendir þó til að einhver pör hafi orpið. Sigurður Sveinbjömsson (1975) hefur eftir Þorláki Berg- sveinssyni í Rúfeyjum að afi hans, Eyjólfur Eyjajarl Einarsson í Svefneyjum, hafi árlega sent bát til Stagleyjar til að drepa svartbaksunga og komið heim með hálfhlaðinn sexæring. Eyjólfur nytjaði Stagley á ámnum 1833 til 1867 (sbr. Þorstein Jónsson 1996). Ekki er annað að ætla en að svartbakavarpið hafi stóraukist eftir að eyjan fór í eyði árið 1802. Hálf hleðsla í sexæringi hefur verið nálægt 1750 kflóum (sbr. Lúðvík Kristjánsson 1982: 112). Ef reiknað er með að hver svartbaks-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.