Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 123
FUGLALÍF í STAGLEY Á BREIÐAFIRÐI
121
Óbirtar heimildir
Afsal Reykhóla o.fl. 13.5.1939 við kaup Ríkissjóðs m.a. á Stagley.
Afsal Stagleyjar 16.6.1943 við kaup Flateyjarhrepps á eyjunni.
Afsal Stagleyjar 12.3.1997 við kaup Bjameyja ehf á eyjunni.
Amþór Garðarsson 1973. Fuglastofnar og selir á Breiðafirði. Náttúruffæðistofhun Is-
lands. Bráðabirgðaskýrsla. 27 bls.
AG (Amþór Garðarsson). Um varpfugla í Stagley, einkum máfa. Upplýsingar af loft-
myndum teknum 3. júní 1998.
AGJ (Ásgeir G. Jónsson). Skráningarblöð yfír eggja- og dúnferðir í Stagley 30.4., 6., 9.,
18., 21. og 26.5., 3. og 26.6.1997.
FJ (Friðrik Jónsson). Munnlegar upplýsingar um fuglalíf í Stagley vorin 1997 og 1998.
HG (Hafsteinn Guðmundsson). Munnlegar upplýsingar um fuglalíf í Stagley frá ýms-
um tímum, síðast 22.4.1997. [HG nytjaði eyna um 18 ára skeið á ámnum 1979 til
1996].
Magnús Ketilsson, handrit. Um æðarfugl, með viðaukum eftir Boga Benediktsson á
Staðarfelli og Jón Ketilsson. Landsbókasafn JS. 607, 4to.
MF (Morten Frederiksen). Óbirtar dagbókarfærslur úr Stagleyjarferð 8. júní 1995.
NJ (Nikulás Jensson). Bréf um fuglalíf í Stagley fyrrum. 15. janúar 1998. [NJ og faðir
hans Jens Nikulásson nytjuðu eyna í yfir 30 ár á ámnum 1947 til 1979].
PL (Páll Leifsson). Óbirtar dagbókarfærslur úr Stagleyjarferð 8. júnf 1995.
TT (Trausti Tryggason). Óbirt skýrsla úr Stagleyjarferð 25. maí 1975.
YK (Yngvi Kristjánsson). Upplýsingar um æðarvarp og svartbak í Stagley 1968-1969,
28. október 1998.
Þórarinn J. Einarsson ódags. Stagley. Ömefnastofnun. 5 bls. ásamt teikningu Sigurðar
Sveinbjömssonar frá 1975.
ÆP (Ævar Petersen). Óbirtar dagbókarfærslur um fugla í Stagley 21. maí 1975, 14.
júní 1982, 29. aprfl 1985, 22. júlí 1993, 21. júní 1994 og 19. júlí 1998.
Ævar Petersen, í undirbúningi. Rituvörp á Breiðafirði.
Höfundur starfar á Náttúrufræðistofnun íslands, Hlemmi 3,
pósthólf 5320, 125 Reykjavík. (Sími: 562 9822).