Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 135
MAGÐALENA LÁRA KRI STJÁNSDÓTTIR
133
dóttir (skildu) f. 23. nóvember 1920. Börn þeirra eru 5. 4)
Svava Gísladóttir, f. 11. september 1922 í Rauðseyjum, búsett
í Kópavogi. M. Þorgeir Þórarinsson f. 11. apríl 1916 d. 25.
ágúst 1982. Böm þeirra eru 3. 5) Kristjana Gísladóttir f. 23.
janúar 1925 í Rauðseyjum, búsett í Reykjavík. M. Gestur
Guðsteinn Benediktsson f. 26. júlí 1904 d. 13. október 1969.
Börn þeirra eru 2.
Böm Gísla og fyrri konu hans, Jónu Sigríðar Guðmunds-
dóttur f. 30 júní 1867 á Miðjanesi, Reykhólahreppi, d. 16.
janúar 1909 í Rauðseyjum, og stjúpbörn Magðalenu Láru: 1)
Ingveldur Gísladóttir, f. 4. aprfl 1904 í Flatey, búsett í Kópa-
vogi. M. Guðmundur Kristinn Kristjánsson (bróðir Magðalenu
Láru) f. 20. júlí 1900 d. 22. ágúst 1959. Börn þeirra eru 10. 2)
Lárus Ágúst Gíslason, f. 17. ágúst 1905 í Rauðseyjum d. 2.
nóvember 1990, var búsettur á Þórunúpi og Miðhúsum í
Hvolhreppi. K. Bryndís Nikulásdóttir f. 23. apríl 1906. Börn
þeirra eru 4. 3) Jóna Sigríður Gísladóttir, f. 8. janúar 1909 í
Rauðseyjum, búsett í Reykjavík. Bamsfaðir Kjartan Olafsson
f. 6. mars 1895 d. 22. september 1971. Jóna á 1 barn.
Eftir að Magðalena Lára og Gísli fluttu í Akureyjar 1927
bjuggu foreldrar Magðalenu Láru hjá þeim. Hjá þeim ólst upp
sonarsonur þeirra og bróðursonur Magðalenu Láru, Magnús