Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 136
134
BREIÐFIRÐINGUR
Hásið í Ólafsey sem Gísli lét reisa sumarið 1936. Smiður var Kristmann Jó-
hannsson úr Stykkishólmi.
Benedikt Guðni Guðmundsson, f. 11. ágúst 1920 í Stykkis-
hólmi, búsettur í Stykkishólmi. K. Halldóra Þórðardóttir f. 15.
janúar 1924. Börn þeirra eru 6.
Eftir lát Gísla fluttist Magðalena Lára til Pateksfjarðar
haustið 1940. Hún giftist þar 12. febrúar 1944 Pétri Guð-
mundssyni, f. 18. desember 1884, d. 12. maí 1974, frysti-
hússtjóra og síðar skrifstofumanni hjá kaupfélagi V-Barð-
strendinga. Pétur var ekkjumaður. Börn Péturs og fyrri konu
hans, Sigþrúðar Guðbrandsdóttur, f. 1. júlí 1887 d. 20. júní
1935. 1) Vera Pétursdóttir, f. 20. júlí 1922, búsett í Hafnar-
firði. M. Ólafur Helgason f. 24. desember 1920. Böm þeirra
eru 5. 2) Kristín f. 20. júlí 1922, d. 1940. 3) Hulda Péturs-
dóttir, f. 1. maí 1924, búsett í Hafnarfirði. M. Svavar Jóhanns-
son f. 14. nóvember 1914 d. 6. maí 1988. Börn þeirra eru 3.
Magðalena Lára og Pétur bjuggu alla tíð í húsi, sem nefnt
er „Steinninn“ og stendur við Aðalstræti 23. Loreldrar Magða-
lenu Láru bjuggu hjá þeim og Sesselju Sveinsínu systur
Magðalenu á meðan þau bæði lifðu.
Systkini Magðalenu Láru voru: 1) Kristín Kristjánsdóttir, f.