Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 146

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 146
144 BREIÐFIRÐINGUR aflögð. Bærinn í selinu var tvö hús, torfbær með viðarþiljum, og var annar hluti hans þiljaður alveg í hólf og gólf og var því í raun hin besta vistarvera. Eftir að vetursetu var hætt í selinu, gekk féð þó eftir sem áður í þessum eyjaklasa framundir jól, og voru þá alltaf tveir, oftast fullorðinn maður og unglingur, eða tveir stálpaðir unglingar, og lengi framan af var þar og ömmusystir okkar þeim til aðhlynningar alla stórstraumana á haustin. Fénu var smalað á hverri fjöru í stærstu eyjarnar, og það svo rekið í nátthaga að nóttunni. Þegar sjór var hálffallinn, var fénu hleypt út, því að þá var flæðihætta liðin hjá fram að næsta aðfalli. Eg var þama tvö eða þrjú haust ásamt elsta bróður mínum og man vel, að mér þótti vistin leið og löng, enda var þá ömmusystir okkar hætt selverunni, og urðum við að matselda sjálfir að nokkru leyti, en sumt höfðum við að heiman, svo sem brauð og harðfisk. Bar mest til, að mér leiddist selveran, hve myrkfælinn ég var á þeim árum, enda átti huldufólk víða heimkynni í þessum eyjum, að því er sagn- ir hermdu, og eitt sinn taldi ég mig örugglega sjá huldumann, en álít það nú aðeins hugarburð. Þann tíma, sem ég var heima í Hvallátmm, var sauðfé að mestu slátrað heima, enda skilyrði til þess hin bestu, því að þar var smíðahús gott, sem bátar voru smíðaðir í, svo að slátrun gat öll farið fram innan húss, og var aðstaða þar síst verri en þá mun hafa verið hjá versluninni í Flatey. Kjötið var svo flutt í kaupstaðinn til Flateyjar nema það, sem ætlað var til heimilis- nota. Innmatur var allur hirtur og hvaðeina matbúið, enda eng- inn markaður fyrir slátur. Hausarnir vom þá allir sviðnir heima, þeir síðan saltaðir, soðnir og súrsaðir og að auki etnir nýir. Hver einasti kindarfótur var hirtur, sviðinn, saltaður, súrsaður eða etinn nýr. Má nærri geta, að í öllu þessu lá feikileg vinna. Smiðja var skammt frá smíðahúsinu, allstór. Hún var notuð til slátursuðu, dúnhreinsunar á vorin, svo og til járnsmíða. I henni var allstór afl með stórum belg, gjörðum úr eltiskinnum, og var hann hreyfður með eins konar vogarstöng, og man ég glöggt, að í spottanum, sem hékk úr stönginni, var amarkló, sem hirt hafði verið af emi, er fundist hafði dauður. En sú trú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.