Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 149

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 149
MINNINGAR FRÁ BREIÐAFIRÐl 147 göngu á seglbátum, því að mótorbátar voru ekki komnir til sög- unnar þar um slóðir að undanteknum tveim litlum dekkbátum, sem voru í eigu verslunar Guðmundar Bergsteinssonar í Flatey. Þó kom það fyrir, að næstu nágrannar úr Skáleyjum og unga fólkið úr Hvallátrum heimsótti hvort annað, og var þá slegið upp dansi og farið í ýmsa leiki. Þótti þetta góð tilbreyting, enda var margt af ungu fólki í þessum eyjum þá. Heima var oft spilað á spil. Mest var spiluð vist, treikort og svo tveggja manna spil, eins og marías og fleira. A jólum var ávallt spilað púkk. Ég hef áður drepið á ýmis heimilisstörf, einkum þó það, sem nú er aflagt. A heyvinnuna hef ég þó lítið minnst. Eins og að líkum lætur voru störf að heyvinnu að ýmsu á annan veg í eyjunum en á landi. Einkum á það við um heyflutninga, úti- legur og fleira. Heimaeyjan í Hvallátrum er lítil, og þrátt fyrir það að hún væri öll að heita mátti þrautræktað tún, sem gaf mikið af sér miðað við stærð, var þó mestur heyfengurinn sóttur í úteyjar. Sláttur byrjaði oftast á laugardaginn í tólftu viku sumars, þó kom fyrir, að byrjað var viku fyrr, ef gras- spretta var mikil. Að byrja sláttinn var kallað „að bera út“. Aldrei man ég eftir að það brygðist, að það væri gert á laugardegi, þótt oft væri það aðeins einn maður, sem hóf verk- ið, og það væri ef til vill aðeins smáblettur, sem sleginn var þann dag. En allt um það var verkið hafið. Túnaslátturinn tók venjulega um viku, væri áhersla lögð á að ljúka honum, en það fór eftir sprettu. Úr því hófst sláttur í úteyjum, hinar svo- kölluðu útilegur, sem venjulega stóðu óslitið fram að göngum eða í kring um 20. september. í útilegunum var búið í tjöldum. Tjöldin voru oftast tvö, og svaf kvenfólkið í öðru, en karlmenn í hinu. Ekki voru aðstæð- ur til matseldar handa svo mörgu fólki, en það voru oft 8 til 12 manns. Var því fólkið nestað til vikunnar. Að mestu var lifað á harðfiski og brauði, kaffi og tei. Teið var lagað af blóðbergi og vallhumli og var hinn besti drykkur, einkum þó blóðbergste. Um mjólk og grauta var ekki að ræða nema ferðir féllu heim eða heiman, því að engin tök voru að geyma lengur en til eins eða tveggja mála. Vatn varð að flytja með sér, því að neyslu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.