Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 151

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 151
MINNING AR FRÁ BREIÐAFIRÐI 149 tjöldin. Kaffið var hitað á prímus. Klukkan þrjú var svo snæddur nónmatur. Var til þess ætlaður einn klukkutími. Mið- aftanskaffi var síðan drukkið klukkan sex og var það oftast borið í slægjuna, ef veður var þurrt. Var til þess ætlaður hálfur tími. Vinnu var svo hætt klukkan níu að kvöldi, og er menn höfðu matast, var lagst til svefns. Hey var á botni tjaldanna. Menn lágu hlið við hlið andfætis og höfðu einhverjar flíkur undir höfði sér, síðan var breitt segl yfir allan hópinn. Karl- menn slógu með orfi, en konur rökuðu jafnóðum. Stóðst það oftast á endum, þegar þurrt var, en heyinu var helst ekki rakað saman nema það væri grasþurrt, það er að segja, að ekki væri vatn í því. Væri hins vegar rigning, tók kvenfólkið sér orf í hönd og sló, og safnaðist þá oft fyrir ljá, og gengu þá oft allir í raksturinn, þar til upp náðist, er af ljánni þomaði. Heyinu var rakað saman í föng og það svo borið til og sett í fangahnappa. Föngin voru síðan talin, og vissu menn nokkum veginn, hve mörg föng þurfti í einn skipsfarm. Heyið var langoftast flutt óþurrkað heim og þurrkað þar, enda óhægt að þurrka í úteyj- um vegna þess, hve þýfðar þær voru. Þegar svo komið var nóg af heyi í skipsfarm, var heyið bundið í sátur. Fóru svo sem fimm til sex föng í hverja sátu. Karlmenn bundu, en konur og unglingar settu á, það er greiddu úr reipunum og röðuðu föngunum á. Þau og tóku utan af, það er reyttu allt lauslegt hey úr hliðum sátunnar, svo að ekkert slæddist, er borið var til skips. Það var engan veginn vanda- laust að setja á, svo að vel væri, því að væri það illa gert, var hætt við, að sátan skekktist í bandinu, og varð bandið þá erfið- ara þeim, sem batt, og svo hætt við, að þær sátur færu úr bönd- um í flutningnum. Voru sáturnar bornar á baki til skips, oft um þó nokkuð langan veg, þó að ávallt væri reynt að haga svo til, að burðurinn væri sem stystur. Báru konur jafnt sem karlar, en oftast var þó reynt að velja þeim og unglingum léttari baggana eftir því, sem kostur var. Voru heyflutningar hin erfiðasta vinna og ekki síður vegna þess, að oftast var þetta skorpuvinna, því að bæði þurfti að taka tillit til vinda og sjávarfalla. Meðan styðjast varð við handaflið eitt sem hreyfiafl skipsins, þýddi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.