Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Page 43
Sumarnámskeið 18. maí 2018 KYNNINGARBLAÐ UnglingaFit og SportFit UnglingaFit4 vikna sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 13–16 ára. Markmið námskeiðsins er að halda áfram að kynna CrossFit æfingaformið í jákvæðu og uppbyggilegu um- hverfi undir fagmannlegri hand- leiðslu. Áhersla er lögð á líkamsvitund, góða líkams- stöðu, styrk, úthald og liðleika. Æskilegt er að einstaklingar hafi stundað CrossFit eða aðra styrktarþjálfun áður. Námskeiðið hefst 4. júní og stendur til 29. júní og fer fram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 15.30–16.30. Verð: 15.990 kr. SportFit 4 vikna sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 13–16 ára. Markmiðið námskeiðsins er að kynna styrktar- og þrekþjálfun í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fag- mannlegri handleiðslu. Áhersla er lögð á að bæta hreyfifærni og kenna fjöl- breyttar styrktar-, þol-, sprengi- krafts- og liðleikaæfingar. Námskeiðið hentar bæði fyrir þá sem stunda aðra íþrótt og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt. Námskeiðið stendur yfir frá 5.–28. júní og er kennt á þriðju- dögum og fimmtudögum frá kl. 15.30–16.30. Verð: 12.990 kr. Eyþór Ingi Einarsson hefur um- sjón með tímunum en hann er einn af aðalþjálfurum Granda101. Ey- þór er ÍAK styrktarþjálfari, með CrossFit L1 réttindi og hefur starfað m.a. sem þjálfari hjá CrossFit Suðurnes, íþróttakennari í grunnskóla og kennt ólympískar lyftingar. Skráning er hafin og fer fram í gegnum grandi101@grandi101.is eða í síma 620-0606. GrANdI101 – SuMArNÁMSKEIð FyrIr uNGLINGA:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.