Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Side 42
25. maí 2018KYNNINGARBLAÐ
Vegamálun GÍH annast bíla-stæðamálun og aðrar tengdar gatnamerkingar. Fyrirtækið er
með margra ára reynslu í vegmerk-
ingum og hefur tekið þátt í hinum
ýmsu verkefnum. „Við búum yfir
fagþekkingu í bílastæðamálun sem
nauðsynlegt er að hafa til þess að
ná sem bestri nýtni úr bílaplaninu,“
segir Gautur Ívar Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins. „Kostnað-
ur við að mála eitt dæmigert húsfé-
lagsplan er oft minni en fólk heldur.
Metraverð fer eftir fjölda; því fleiri
metrar því lægra einingarverð,“ segir
Gautur Ívar aðspurður um kostnað
við framkvæmdir sem þessar.
„Áreiðanleg og góð þjónusta er
okkar helsta markmið og að við-
skiptavinurinn verði fyrir sem minnst-
um óþægindum á framkvæmdatíma.“
„Fyrirtækið hefur vaxið ár frá ári
og er stefnt á að bæta við vélum og
tækjum í flotann til að geta annast
fleiri verkefni,“ segir Gautur Ívar að
lokum.
Kostar ekkert að fá tilboð í
bílaplanið
Það er frítt að fá tilboð í bílaplanið,
hægt er að óska eftir tilboðum á
heimasíðu fyrirtækisins www.bilasta-
edamalun.is, í gegnum netfangið
gih@gih.is eða í síma 894-1500.
Viðhald og framkvæmdir
Bílastæðamálun um allt land
VeGaMÁlun GÍH
Alhliða viðhalds-
þjónusta bygginga
Viðhald og klæðning er nýtt fyrirtæki á sviði bygginga- og viðhaldsþjónustu. Fyrirtæk-
ið sinnir mjög víðtækri þjónustu á
þessu sviði og leggur mikla áherslu
á fagmennsku og framúrskarandi
vinnubrögð.
Viðhald og klæðning sinnir meðal
annars eftirfarandi verkþáttum:
n Þök og veggir þéttir, múr- og
steypuviðgerðir
n Hitakaplar og rör lögð í tröppur
n Þök og veggir málaðir
n Veggir steinaðir
n Þök endurnýjuð
n Veggir klæddir
n einangrun
n Þakrennukerfi sett upp
n Gólf flotuð
n Flísalagnir, úti sem inni
n Hellulagnir
n endurnýjun svala, steyptar svalir
fjarlægðar og léttar málmprófíl-
og plexíglersvalir settar upp í
staðinn
n Svölum lokað með rennihurðum
n Skipt um hurðir, glugga og gler,
timbur eða PVC
n Jafnframt vinnur Viðhald og
klæðning við allar gerðir ný-
bygginga og kemur þá með
sína verkþætti inn í stærri
verkefni.
Fyrirtækið er staðsett á höf-
uðborgarsvæðinu en tekur að
sér verkefni um allt land, stór og
smá.
netfang:
murogsteypa@gmail.com
Símanúmer:
783 8866 og 763 1397
ViðHald oG KlæðninG eHF