Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Qupperneq 54
Bækur og menning 30. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ H jónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, stofnuðu bruggverksmiðjuna Kalda á Árskógssandi í Eyjafirði árið 2006. Tveimur árum síðar kom Kaldi á markað. Og í fyrra opnaði heilsulindin Bjórböðin, sem hafði lengi verið draumur Agnesar. „Við sáum að þarna var tækifæri og okkur fannst vanta eitthvað nýtt í jólasöluna,“ segir Agnes aðspurð af hverju Kaldi fór í framleiðslu á jólabjór. „Á þessum tíma voru fjórar eða sex tegundir til í Vínbúðinni og markaðurinn kallaði á meira úrval.“ Jólakaldi hefur borið aldurinn vel, viðtökurnar eru góðar á hverju ári og Jólakaldi selst alltaf upp. „Viðtökurnar voru gríðarlega góðar strax fyrsta árið, það var greinilega þörf á honum,“ segir Agnes. Viðtökurnar eru góðar á hverju ári og eftirspurnin hefur aukist ár frá ári, en Agnes segir að núna sé komið ákveðið jafnvægi í framleiðsluna og um 250 þúsund flöskur framleiddar og seldar árlega. Jólakaldi kemur í sölu um miðjan nóvember, og er ávallt uppseldur um þrettándann. Jólakaldi er á dælu á 14 veitingastöðum og á öllum betri veitingastöðum fæst hann á flösku. Árið 2015 ákvað Kaldi að framleiða Súkkulaðiporter sem var hugsaður fyrir sælkerana. „Við ákváðum 2015 að framleiða nýja vöru, þá brugguðum við súkkulaðiporter sem við notum Nóa Siríus súkkulaði í,“ segir Agnes. „Viðtökurnar við honum hafa einnig verið mjög góðar, magnið er takmarkað eða um 60 þúsund flöskur.“ Jólakaldi er að sjálfsögðu í boði í Bjórböðunum fram að þrettándanum. Og á jólahlaðborði Kalda er hann í öndvegi, en síðasta jólahlaðborðið er laugardaginn 1. desember. „Kaldi verður síðan áfram í boði á veitingastofunni hjá okkur eftir að jólahlaðborðinu lýkur, en hún er opin alla daga nema sunnudaga.“ Bjórböðin hlutu nýlega nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2018. Eliza Reid forsetafrú afhenti Bjórböðunum verðlaunin á 20 ára afmæli Samtaka ferðaþjónustunnar sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica laugardagskvöldið 10. nóvember. Gjafabréf, sápur og fleira í jólapakkann „Við erum með bjórsápur. Við notum bjórsalt og bjórólíur ofan í böðin, sem gefa einnig góða lykt. Við eigum líka sjampó, hárnæringu, og fleira. Fyrir jólin munum við bjóða upp á gjafapakka. Einnig eru gjafabréf í boði, sem sníða má eftir vali hvers og eins, hvort sem er ákveðin upphæð eða meðferð,“ segir Agnes, en úrvalið má skoða á heimasíðunni: bjorbodin. is Allar upplýsingar má fá í síma 466-2505, netfanginu bruggsmidjan@bruggsmidjan.is og á heimasíðunni: bruggsmidjan.is n BRUGGVERKSMIÐJAN KALDI: Jólahefð í áratug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.