Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Síða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2018, Síða 70
70 7. desember 2018FÓLK Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Vandaðar innréttingar Hjá Parka færðu hágæða innréttingar, sérsniðnar að þínum óskum og þörfum. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! Sigmundur dýrastur, Gunnar Bragi skrópar í atkvæðagreiðslum n Ólafur talar mest og leggur fram flest frumvörp n Karl Gauti ódýrastur A llir sexmenningarnir sem sátu að sumbli á Klaustri bar sitja áfram á Alþingi. Upptaka af ósmekklegu samtali hópsins hefur sett þjóð- félagið á hliðina undanfarna viku og hafa stærstu fjölmiðlar heims fjallað um hneykslið. Ekki er ljóst hverjar endanlegar afleiðingar málsins verða. Sigmundur Dav- íð Gunnlaugsson, formaður Mið- flokksins, og Anna Kolbrún Árna- dóttir, þingkona flokksins, ætla að sitja sem fastast á þingi. Samherjar þeirra, Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, eru farnir í leyfi og óvíst er hvort eða hvenær þeir mæta aftur til starfa. Þá var Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifs- syni, þingmönnum Flokks fólks- ins, vísað úr flokknum og eru núna munaðarlausir. DV tók saman snarpa tölfræði- úttekt á störfum sexmenninganna á Alþingi á þessu kjörtímabili. Heimildir eru sóttar á vef Alþingis. Úttekt á Klaustursmönnum: Laun og kostnaður 2018 Laun: 10.402.210 Álag á þingfararkaup: 5.505.970 Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 1.297.115 Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 283.389 Fastur starfskostnaður: 377.852 Ferðakostnaður innanlands: 244.944 Ferðakostnaður utanlands: 600.833 Síma- og netkostnaður: 158.124 Samtals: 18.870.437 krónur n Hefur stigið 26 sinnum í ræðustól Alþingis og talað samtals í 1,5 klukkustundir. n Sigmundur var fyrsti flutningsmaður laga um að Alþingi væri með skipulagsvald á Alþingissvæðinu. Hann hefur verið níu sinnum meðflutningsmaður lagafrumvarpa. n Hefur lagt fram sautján fyrirspurnir til ráðherra. n Af 191 atkvæðagreiðslu sem Sigmundur átti að sækja hefur hann 93 sinnum sagt já, 26 sinnum nei, setið hjá í 50 skipti. Tuttugu og tvisvar sinnum hef- ur hann verið fjarverandi. n Sigmundur á sæti í efnahags- og viðskiptanefnd. Hann hefur mætt á tíu fundi af átján, sem gerir 55% mætingu. Laun og kostnaður 2018 Laun: 11.011.940 Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 1.340.410 Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 300.000 Fastur starfskostnaður: 400.000 Ferðakostnaður innanlands: 2.573.089 Ferðakostnaður utanlands: 667.427 Síma- og netkostnaður: 159.797 Samtals: 16.452.663 n Hefur stigið 33 sinnum í ræðustól Alþingis og talað samtals í 1,2 klukkustundir. n Anna Kolbrún var fyrsti flutningsmaður laga um stofnun lagaráðs Alþingis sem hafi það hlutverk að samræma reglur um samningu lagafrumvarpa og annan undirbúning löggjafarmála. Hún hefur ver- ið meðflutningsmaður sautján annarra lagafrum- varpa. n Hefur lagt fram fimmtán fyrirspurnir til ráð- herra. n Af 193 atkvæðagreiðslum sem Anna Kolbrún hefur átt að taka þátt í þá hefur hún 99 sinnum sagt já, 29 sinnum nei og 53 sinnum setið hjá. Tólf sinn- um hún verið fjarverandi. n Anna Kolbrún á sæti í allsherjar- og mennta- málanefnd og velferðarnefnd. Hún hefur mætt á 15 fundi af 18 hjá fyrri nefndinni og 13 fundi af fimmt- án hjá hinni síðarnefndu. Það gerir 85% mætingu. Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Anna Kolbrún Árnadóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.