Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 3

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 3
ÓFEIGUR 3 tal drjúgan þátt í að stórauka eyðslu almennings. Keyptu efnalitlir menn margháttaðan óþarfa fyrir sparifé sitt fremur en láta taka það með lagaþvingun. Tillaga mín um að hlífa smáeignum foreldra og barna varð að töluverðu gagni. Hún benti á, að hægt væri að gera mun á smáeignum og auði. Kom þetta að lokum fram í löggjöfinni. Þegar „Stórráðið" var að lokum tilbúið og átti að fara að stjórna auði landsmanna, var auðurinn kominn í langt orlofsferðalag. Helgi Guð- mundsson í Útvegsbankanum hafði frá áramótum stöð- uglega orðið að knýja á náðir Landsbankans, sem hann þó hatar. I Landsbankanum lágu, þegar „Stórráðið" fæddist, bænir um 180 miljónir króna til verklegra fram- kvæmda, en vitað er, að bankinn hefur ekki nema sárafá- ar miljónir handbærar frá atvinnurekstri landsmanna og þó því aðeins, að lán verði dregin inn. „Stórráðið“ lyft- ir þess vegna á bak sér tómum poka. Eignakönnunin og „Stórráðið" sýna, að forustumenn flokkanna hafa ekki gætt að því, að stríðsgróðinn er farinn, en skuldir og basl komið 1 staðinn. Yfirsjón Kommúnista, Eysteins og Gylfa, en þessir aðilar stóðu helzt að eignakönnuninni, var sú, að þeir sáu ekki, að það eina framkvæmanlega í málinu var að skipta um seðla, tryggja framtal nafnlausra verðbréfa með því að láta árlega stimplun ríkisvaldsins gefa bréf- unum lagalegt gildi og að leggja hóflegan vaxtaskatt á innstæður í bönkum og sparisjóðum, enda væru þær inn- eignir ekki skattskyldar annars staðar. Með þessum hætti mátti fyrirbyggja, að eignir væru dregnar undan löglegum sköttum. Eignakönnunin í núverandi mynd er andvana fætt mál. Fyrir siðasakir er fiktað við löggjöf og framkvæmdir, en allir vita, að fugl auðæfanna er floginn og kemur aldrei aftur. Samt lifir andinn æ hinn sami. Þegar vitað var um tiltekinn mann, að hann mundi fá sæti í „Stórráðinu“, urðu margir til að víkja vinsam- lega að honum á götunni og árna honum heilla. En um leið báru flestir fram bæn um aðstoð til að fá leyfi fyrir bíl og um fé til utanferðar, þegar hann settist í hásætið. IV. Mjög var erfitt fyrir stjórnina að koma „Stórráðinu" á laggir. Alþýðuflokkurinn var ekki í neinum veruleg- um vanda. Finnur Jónsson þótti þar sjálfkjörinn fyrir i*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.