Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 15

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 15
ÓFEIGUR 15 útbreiðsluaðferð á þann hátt, að sem flestir kaupendur, með lifandi samvinnuáhuga bætist í hópinn og styðji hreyfinguna með Mfi og sál, þegar í aðsteðjandi kreppu verður sótt að félögunum bæði frá samkeppnismönnum og liði byltingarmanna. Er ekki víst, að þá verði ein- hlítt að tala eingöngu rósamál og hálfyrði við þá, sem hafa fullan hug á að leggja samvinufélögin í rústir. Fer vel á, að sem fyrst sé hafinn viðbúnaður til að mæta þeirri hættu. Samvinnufélögin eiga í höggi við keppinauta um tvö mál: Skipting erlenda innflutningsins og skattamálin. Frá ráðherratíð Eysteins 1934—39 gilda lítið breyttar reglur, sem tryggja samvinnufélögunum helming mat- vöruinnflutningsins, en heildsölunum 80—90% af inn- flutningi álnavöru, búsáhöldum og mörgum öðrum nauð- synlegum vörum. Kaupfélögin neyðast til að kaupa fyrir margar miljónir af þessum síðarnefndu vörum af heildsölum með meiri álagningu en þeir mundu sæta í Sambandinu. Sunnlenzkt kaupfélag verzlaði árið sem leið fyrir 10 milljónir, þar af við heildsala fyrir 5 milljón- ir, af því að Sís fékk ekki innflutningsleyfi fyrir vöru- þörf sinna félagsmanna. Ef þessu heldur áfram, eru samvinnufélögin skorðuð miili þils og veggjar og geta ekki keypt á frjálsum markaði vörur handa sínum fé- lagsmönnum. Við atkvæðagreiðslu um ,,Stórráðið“ í vetur lýsti Eysteinn Jónsson yfir, að þessi gamli fjötur væri endurnýjaður í stjórnarsáttmálanum. Greiddi Ey- steinn og flestir Framsóknarmenn í n. d. atkvæði með f jötrunum, ená móti samþykkt Blönduóssfundarins. Ey- steinn hefur þess vegna orðið að gefa með sér og Bjarna Ásgeirssyni mesta hagsmuna- og réttindamál samvinnu- manna, eins og íslendingar verða nú að gefa lýsi með hraðfrysta fiskinum á erlendum markaði. XIV. I þessum vanda hef ég gefið samvinufélögunum ráð, sem mundi duga þeim betur en ráðkænska hinna æfðu spekúlanta í hrossaverzlun um stjórnarmyndun. Og ráðið er að láta fólkið skera úr um málið í stað ráð- herraefnanna. Tillagan er á þá leið, að málið sé rætt með glöggum rökum í þeim blöðum og tímartitum, sem vilja unna samvinnufélögunum góðs hlutar. Síðan sé hverj- um félagsmanni í kaupfélögum gefinn kostur á að 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.