Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 16

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 16
16 ÓFEIGUR ávísa innflutnmgskvóta tilgreindra heimilismanna. Með þessum hætti gæfu samvinnumenn um allt land Sís ávísun á allan þeirra kvóta. Þetta mundi, að því er snert- ir margar nauðsynlegar vörur, hækka kvóta samvinnu- félaganna úr 10—14% í 50% og breytingin byggð á fyllsta persónurétti. Ef málinu væri fyigt eftir með skýringargreinum, líkt og komu í Degi og Tímanum í rit- stjórnartíð Jónasar Þorbergssonar og Tryggva Þór- hallssonar, myndu þingmenn eins og Eiríkur, Barði, Gunnar, Hannibal og Sigurður Isfirðingur verða með sínum kjósendum úr kaupfélögunum, þó að fylgi þeirra og margra slíkra manna geti verið vafasamt án per- sónulegrar ávísunar frá kjósendum. Aðrar leiðir munu torsóttar í þessu efni, úr því að stjómarmaður í Sís varð að semja réttinn af samvinnumönnum og það á svo hátíðlegan hátt, að margir þingmenn vitna um það við atkvæðagreiðslu á Alþingi. XV. Skattamál samvinnufélaganna eru komin í hina mestu óreiðu. Eftir skynjun frjálsrar hugsunar eru verzlunar- skipti samvinnumanns við eigið félag ekki atvinna, ekki gróðastarfsemi og þess vegna ekki skattskyld. Samvinnulögin frá 1921 veittu samvinnufélögunum í þessu fulla vernd. Mér hafði tekizt að eiga mikinn þátt í þessari mikilvægu löggjöf, þó að ég væri ekki þing- maður og ekki í stjórn Sís. Eftir 20 ára vemd fyrir kaupfélögin semur Eysteinn þennan rétt af samvinnu- félögunum þannig, að eitt félagið, Kea, varð ár eftir ár að greiða allt ag 300 þús. kr. í stríðsgróðaskatt af skipt- um félagsmanna við þeirra eigið félag. Nú var varnar- veggurinn brotinn. Síðan eru samvinnufélögin sett á bekk með gróðafélögum varðandi alls konar skatta. Ólafur Thors samdi um þessi mál við Eystein og tókst að bjarga Eimskipafélaginu skattfrjálsu, en Eysteinn samdi skatt á félög, sem áttu að réttum lögum að vera laus við gjöld af gróðalausri verzlun og höfðu verið lög- vemduð í 20 ár. Nú í vetur fékk Eimskip sitt skatt- frelsi af siglingastarfsemi framlengt, en þegar látið var liggja að því, að Hvassafell, skip samvinnufélaganna, ætti að vera undir sömu skattavernd eins og Eimskip, þá vom gistivinir kommúnista líka þar komnir með samninga um, að svo skyldi ekki vera. Núverandi for-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.