Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 19

Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 19
ÖFEIGUR 19 um. hundruð, veltast dauðadrukkin klukkutímum sam- an yfir gólf samkomuhúsanna. Þetta eru mest ungir menn en því miður eru þar líka ungar konur. Drykkju- skapur kvenna byrjaði, þegar almenningsálitið tók að telja vínnautn kvenna tilheyra jafnréttisbaráttu þeirra. Á þingi í vetur bar ég fram tillögu um, að lögreglan í Reykjavík skyldi koma með hentug kvikmyndatæki og safna myndum af hinum drukknu, dansandi mönnum. Lögreglan átti að geyma myndirnar, sýna þær hinum brotlegu svo og aðstandendum. Þetta er hegning, sem er í einu mild, sterk og frábærilega réttlát. En almenn- ingsálitið er enn á stigi hins siðlausa roluháttar þegar komið er að áfengismálunum. Mannlegur vesaldómur bjargaði áfenginu í þetta sinn úr hættunni. Tillagan var grafin í nefnd. Ég vil hreyfa annari ósk í áfram- haldi af tillögunni. Hver sá maður, sem er ölvaður á almannafæri ætti að vinna eina viku fyrir hvert brot, á þar til gerðum stöðum, að vegagerð, sandgræðslu, skógrækt eða framræslu lands, undir hæfu eftirliti. Nú gerast sumir menn áfengissjúklingar og eiga þeir þá að vera sviftir frelsi, unz þeir læknast. Þá menn á að flokka í tvennt: Þá sem von er um að lækna á skömm- um tíma. Fyrir þá ætti að vera sérstök deild í sjúkra- húsi, þar sem læknaðir væru margháttaðir sjúkdómar, enda félli þá ekki niðrandi heiti á áfengissjúklingana. En þá drykkjumenn, sem ekki er líklegt að unnt yrði að lækna nema á mjög löngum tíma, eða máske aldrei, ber að einangra í sérstökum sjúkrahúsum, sem starfrækt eru vegna áfengissjúklinga. Slík hæli myndu starfa með svipuðum hætti og Litlahraun. Sjúklingarnir væru svift- ir sjálfræði, þar til fullur bati væri fenginn. I slíka stofn- un yrði tafarlaust að safna öllum „rónum“ fyrst og fremst, þeim sem ráfa í nánd við Nýborg eða um Hafnarstræti en eyðileggja jafnframt heimili vina og vandamanna með sjúkdómi sínum og framkomu allri. Núverandi ástand áfengismálanna er þjóðarskömm. Þetta böl er fyrst og fremst að kenna drykkjuhneigð, nokkurs hluta þjóðarinnar, sem gerir sér tæpitungu við áfengissýkina og afsakar ómenningu drykkjulífsins. Hér hefur nú verið bent á leiðir til að venja íslendiga svo, að þeir verði ætíð hæfir leiknautar hinna bezt merintu jpjóða. Ef dugandi menn í landinu vilja hætta núverandi húmbúgsaðgerðum, svo sem þeirri sýnikennslu í stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.