Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 33

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 33
ÖFEIGUR 33 á Stokkseyri og flutt í bifreiðum handa nautpeningnum í Kaldaðarnesi. Fáein önnur hrakfalladæmi lýsa kommúnistum. Þeir vildu byggja yfir útvarpið fyrir 15 miljónir, menntaskóla hjá Kleppi fyrir aðrar 15 og höfn norðan á Oddeyrartanga fyrir þriðju 15 miljón- irnar. Alls staðar voru til glæsilegar teikningar af þess- um stórvirkjum. Það má þakka Pétri Magnússyni að hafa stungið þessum og fleiri nýsköpunarteikningum undir stól á réttum tíma. Þar á meðal nafnfrægu leik- fangi Eiríks Einarssonar, er sjö miljóna skóli átti að rísa í bithaganum í Skálholti. En hinn eftirsótti vinstri armur í vinstri stjórn, komm- únistarnir, hefur opnað ríkissjóði fjögur ennþá stærri sár en síldarbræðslurnar og flugvöllinn. Það eru launa- lögin, skólalögin, tryggingarnar og ábyrgðin á fiskinum frá í desember í vetur. Þessir fjórir þættir ábyrgðar- lausrar f jársóunar munu gera ríkisgjaldþrot óhjákvæmi- legt, ef ekki verða gerðar róttækar gagnráðstafanir á næsta þingi. Við allar þessar framkvæmdir var forustan í höndum hinna dýrmætu „vinstri manna“, verkalýðs- forkólfanna, en milli þeirra er nokkur metingur um, hver hafi komið til leiðar mestri óhamingju. Að setja launalög, skólalög og almannatryggingar á þeim tíma þegar stúlkur fengu 15 þúsund króna árslaun við fisk- vinnu, loftskeytamenn 50 þúsund og skipstjórar yfir 100 þúsund króna laun, hefði verið eðlileg framkvæmd í höndum sjúklinga í geðveikrahæli eða vistmanna Bryn- jólfs í Kaldaðarnesi. Þó var sú gildra, sem Áki setti fyrir útveginn, enn meiri háskagripur. Aðalútflutnings- vara landsmanna hækkuð stórlega og ríkissjóður látinn ganga í ábyrgð fyrir hámarkinu. Slíkt ráðlag er met, á sinn hátt. Bak við þessa fáránlegu framkvæmd var upp- boðshyggjan. Áki hafði gert hæsta boð strax. Sjálf- stæðismenn, Kratar og Framsókn máttu ekki vera minni. Þeir gengu inn í hæsta boð. Framsókn átti bágast, því að allar hennar tillögur, landbúnaði í vil, voru hunds- aðar við þessa atkvæðagreiðslu. En vegna tálvona um nýja stjórn mátti ekki styggja kommúnista. Þess vegna stakk bændaflokkur þingsins höfði líka í gildruna. Á næsta þingi munu fulltrúar borgaraflokkanna sjá, hvað þeir hafa misgert, er þeir létu Áka ginna sig til heimsku- legasta ríkisrekstrar, sem er til, en það er þjóðarábyrgð á einstaklingsframleiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.