Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 39

Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 39
ÓFEIGUR 39 lausan valdastreitumann að skipta um skiprúm. En kommúnistar ætluðu sér aldrei að veita Hermanni neina vegsemd. Þvert á móti var það frá upphafi ætlun þeirra að draga hann á tálar og skilja hann að lokum eftir, eins og annan gamlan mótgangsmann. Héðin Valdi- marsson, einan á beru svæði. Ekki gekk kommúnistum þó mest til löngun að hefna á Hermanni kinnhests þess, er hann hafði lostið Brynjólf, heldur að sundra Fram- sókn, því að þann flokk vissu þeir óþarfastan undirróðri þeirra. Drógu bolsevikar ekki dul á, að meðan stofnend- ur Framsóknarflokksins og Tímans væru nokkurs ráð- andi, mundi kommúnisminn eiga erfitt uppdráttar á Is- landi, því að þá myndi heilbrigð framför torvelda bylt- ingarstarfið. Kommúnistar buðu Hermanni og Eysteini virðuleg sæti í vinstri stjórn, ef þeir hreinsuðu til heima fyrir, eftir samkomulagi. Eysteinn sagði beinlínis á fundi í útgáfustjórn Tímans, að greinar mínar um kommún- isma torvelduðu samkomulag Framsóknar og kommún- ista um sameiginlega ríkisstjórn. Eftir að kommúnistar höfðu náð valdi yfir Hermanni, hefur hann aldrei haft fast land undir fótum. Hann kastaði flokknum út í kjör- dæmabreytingu, undir erfiðum kringumstæðum, beitti ljótum glímubrögðum í baráttunni, svifti flokkinn þing- fylgi og áliti, og sveik berlega margyfirlýsta stefnu flokksins. Ekki þurfti lengi að bíða afleiðinganna af þessum glappaskotum. Kommúnistar urðu valdamesti flokkur þingsins 1942, settust þar í sæti Framsóknar. Og þegar kom að því að skipta stríðsgróðanum, þá réði Framsókn engu en kommúnistar mörkuðu stefnuna. Það hafa ekki verið reistar verksmiðjur fyrir bænda- stéttina. Áburðar og sementsverksmiðjurnar sofa. ,,Samvinnubyggðirnar“ líka. Steingrímur búnaðarmála- stjóri hefur árum saman ekki látið stinga spaða í jörð í Síberíu eða í ríkislöndin í Ölfusi, sem þó eru keypt vegna nýbýla. Vorið 1942 voru tímamót. Þá tókst kommúnistúm að ná taki á tveim Framsóknarmönnum og fá þá til að rjúfa grið hinnar borgaralegU samvinnu. Síðan þá, og þar til á útmánuðum í vetur, hafa þessir föðurlandslausu menn, kommúnistar, haldið á sér uppboð og svikið alla, sem hafa trúað þeim. Þjóðin öll er í sárum eftir uppboðsstarfsemina. Stríðsgróðinn er farinn. Fátæktin komin heim. Flokkarnir eins og svipir, sem vafra yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.