Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 44

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 44
44 ÓFEIGUR arstörf, eru þeir líkt settir og útigangshestar í harðind- um. Þeir eru utangarðs hjá mannfélaginu. Þessi rétt- lausa aðstaða þingmanna, utan af landi, er hættuleg fyrir áhrif hinna dreifðu byggða, alveg sérstaklega eft- ir að nokkur auðsöfnun hefur orðið í höfuðborginni og mikill fjöldi bæjarmanna hefur myndarleg heimili, en aðkomuþingmennirnir eru, svo að segja, út á gaddin- um. Það verður að reisa nýtt þinghús, miðað við nútíma- þarfir þjóðarinnar. Þar verður að vera heimavist fyrir utanbæjarþingmenn, borðsalur fyrir þingmenn, setu- stofur, lestrarsalur, bókasafn, skrifstofur, fundar- og nefndaherbergi, vinnuherbergi forsetans og sómasam- legur risnusalur fyrir forsetann, alþingi og ríkisstjórn- ina. Þessi bygging á að rísa við Lækjargötu, á hinni frægu gulllóð landsins. Bankastræti eitt aðskilur þá aðal- setur íslenzkra stjórnarvalda, vinnuhús alþingis og ríkis- stjórnarinnar. Þinghúsið væri ákjósanieg dómhöll, að- setur hæstaréttar og undirdómstóla, sem eru nú sama sem húsnæðislausir. Ekkert kristið ríki getur verið án dómkirkju. Hallgrímskirkja á Skólavörðuhæð getur orð- ið úrlausn hins unga lýðveldis í þeim efnum, jafnframt því að vera kirkja stærsta safnaðar landsins. Reykjavíkurbær er svo settur, að hann á ekki þak yfir höfuð bæjarstjórnarinnar. Skrifstofur bæjarins eru dreifðar út um alla borgina í leiguherbergjum: Fundir bæjarstjórnar voru lengi í templarahúsinu, þar til óður skríll gerði þann stað óhæfan til þeirra fundarhalda. Þá var þing höfuðborgarinnar flutt í óvistlegasta fund- arskýli, sem til var í öllum bænum, dimman sal, undir súð. I sumar var bærinn útlægur ger úr þessum stað og var þá í bili flúið í fundarsal efri deildar. Hefur bæjarstjóm Reykjavíkur aldrei búið við svo glæsilegan húsakost. Þegar alþingi kemur saman í haust, verður bæjarstjórn húsvillt að nýju. En vera má, að dvölin í sal efrideildar, verði til að auka skilning forustumanna bæjarins á því, hve óviðurkvæmilegt það er, að höfuð- borg í frjálsu landi, borg sem hefur árlega til ráðstöf- unar, vegna sameiginlegra þarfa, um 50 miljónir króna, skuli ekki fyrir löngu hafa reist sér ráðhús, sem væri í einu skýli og starfsstöð fyrir stjórn bæjarins og auk þess tákn um menningu og myndarskap bæjarbúa. Hér er bent á álitshnekki, sem þjóðin bíður við, að æðstu stjórnarvöld ríkisins og höfuðborgarinnar búa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.