Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 48

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 48
48 ÓFEIGUR arlýðnum. Var allur þorri þingliðs Framsóknar harla fús að hverfa heim á fornar stöðvar. Var flestum, nema Páii Zóph. ljóst hve herfilega þeir höfðu verið gintir og að þeir urðu helzt að gleyma, og láta kjósendur gleyma, hinni erfiðu hungurgöngu, síðan Hermann lét slíta þjóðstjórnarbandalagið, vorið 1942 til að geta undirbúið „vinstri“ stjórn, þó að Framsóknarflokkur- inn yrði að kasta í byltingarfossinn, f jórða hverjum þing- manni flokksins og valdaaðstöðu sinni allri, sem flutt- ist, eins og fyrr er sagt, yfir til kommúnista. Af þessu yfirliti má óhikað spá stefnu óháðra borg- ara vaxandi fylgi. Sú samstjórn, sem nú stýrir land- inu, með helzt til veiku fylgi, varð til, af því að allmikill hluti þjóðarinnar sá og skildi að kommúnistar voru búnir að koma fjárhag landsins og framleiðslumálum í kalda kol og að frelsi þjóðarinnar var á förum, sömu leið. Tvennt mun á næstu vikum og mánuðum auka fylgi óháðu stefnunnar. Fjárhagshrunið og framkoma komm- únista. Þar tala verkin. Kommúnistar sögðu að þjóð- in fengi800 milljónir í ár, fyrir seldar vörur erlendis, en nú er talið ólíklegt, að þær tekjur nái 300 milljónum. Eru nú framundan meiri gjaldeyriserfiðleikar heídur en þjóðin hefur áður þekkt. Liggur fyrir óhjákvæmileg lífs- venjubreyting í stað hinna himinháu skýjaborga, sem kommúnistar reistu, meðan þeir voru að tæla lands- fólkið frá hófsemi og ráðdeild. Verður nú að taka upp aldagamla bændabúmennsku og rífa til grunna allar þær spilaborgir, sem kommúnistar hafa reist á grund- velli hóflausra blekkinga um eðli íslenzkra lífshátta. Þeir hafa prédikað blinda eyðslu, allsherjar vinnusvik, nauðsyn persónulegrar hlédrægni, og takmarkalausar kröfur til annarra. Með þessum hætti eru þeir búnir að steypa þjóðinni úr óvenjulega sterkri fjárhagsaðstöðu í gjaldeyrisfátækt, sem minnir á herjuð styrjaldarlönd. Með hverjum degi, sem líður, verður fléiri og fleiri ís- lenzkum borgurum ljóst, að kommúnistar hafa eyðilagt fjárhag þeirra og stefna að því að eyðileggja framtíð lands og þjóðar. Bóndinn vill eiga sína jörð og búa þar búi sínu. Útvegsmaðurinn vill ekki láta taka af sér báta og skip, heldur nota þessi tæki til sjálfstæðrar fram- leiðslu. Kaupfélagsstjórinn, kaupmaðurinn og iðjuhöld- urinn vilja viðhalda óskertum eignar og umráðarétti yfir verzlunum sínum og verksmiðjum. Kreppan og hin gír-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.