Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 2

Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 2
2 ÓFEIGUR inu fleygt“. Bjarni Benediktsson sagðist ekki vilja aðra hjálp en þá, sem kæmi sem fyrirgreiðsla í milli- landaverzlun. En um stund leit svo út, sem hjálpin mundi stranda á Eysteini. Hann var þá enn undir á- hrifum Brynjólfs og Einars og taldi vísa frelsisglöt- un, að fá svo mikið sem einn dollar frá Bandaríkj- unum. Gekk maður undir manns hönd í stjórninni, að sannfæra Eystein um nauðsyn þess að opna hurðina lítið eitt til að liðka verzlunina. Að síðustu gekk hann inn á kenningu Bjarna Benediktssonar, með því skil- yrði, að enginn dollar kæmi til fslands nema fyrir seldar vörur. Templarar skýra manna bezt þann sannleik, að í áfengismálum er fyrsta staupið hættulegast. Marshall kom, sá, og að lokum sigraði hann sjálfan Eystein. Hann er nú seztur í sæti Jóhanns Eyjajarls, og flotið rennur í stríðum straumum hér um bil sömu leið og Golfstraumurinn sem hefur faðmað landið með ylbylgj- um sínum. Benjamín kom í líki freistarans og talaði um 250 milljónir í ár og eitthvað að ári. Eysteinn er nú hættur áð líta á Brynjólf sem æðsta lærimeistara og hlustar með nokkurri athygli á hinn lífsreynda sam- ferðamann úr Kveldúlfi og þar var ekki um að ræða neina óbeit á innflutningi dollara. Eysteinn tók þá það ráð að skifta ekki aðeins um stefnu frá vinstri til hægri heldur taldi hann nú mesta nauðsyn að gera allt sem unnt var til að fá miklu meira af dollurum heldur en Marshall hafði gefið vonir um. Eysteinn fann að nokkuð skorti á hans rausn í em- bættinu ,ef hann hefði ekki tal af framandi stórhöfðingj- um eins og Ólafur og Bjarni. Auk þess var óskörulegt að erlend lán og gjafir streymdu hingað í miljónahundr- uðum án þess að fjármálaráðherrann hefði svo mikið sem undirskrifað tilheyrandi pappíra eða þakkað gef- endum auðsýnda rausn veitta úr þeirra eigin landi. Brá Eysteinn sér því í vor sem leið til Bandaríkjanna. Lét hann blöðin segja svo frá, að hann hefði Jón Árnason sér til fylgdar. Mjög er einkennileg aðstaða liðsodda í „flokkum hinna vinnandi stétta“ til Jóns Árnasonar bankastjóra. Stefán Jóhann taldi það skóggangssök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.