Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 45

Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 45
ÓFEIGUR 45 vinnur ekki sjálf fyrir sínum þörfum. Munurinn á að- stöðu Islands á 13. öld gagnvart Noregskonungi og á 20. öld gagnvart forráðamönnum Engilsaxa, er mjög mikill. Valdamenn Noregs vildu innlima landið í Noregs- veldi og nota það sér til auðgunar. Engilsaxar kæra sig ekkert um að ná pólitískum tökum á íslandi og ekki að auðgast á þessu fámenna og lítið auðuga landi. Engilsaxar vilja ekki að Island geti orðið stökk- pallur fyrir harðstjórnarstórveldi sem vill granda vest- rænu frelsi. Ef Islendingar verða háðir vesturveld- unum, nema í sambandi við varnir sem eru jafnmikið i þágu íslendinga eins og annarra frjálsra þjóða, þá verður þar eingöngu um að kenna eyðslusemi og léttúð Islendinga í félagsstarfseminni heima fyrir. Ófeigur vill safna frá sjálfstæðum og þjóðræknum mönnum athugasemdum og tillögum um það hversu þjóðin geti byrjað viðnám gegn hruninu og jafnframt undirbúið nýa og stórum endurbætta nýsköpun. Er þar átt við traustari byggingu heldur en þjóðnýtingar- drauma Einars Olgeirssonar og hans stallbræðra frá 1944—”46. I Ófeigi eiga að geta farið fram umræður varðandi hin stærstu framtíðarmál landsins, samhliða því að skip hins annars lýðveldis tekur á sig stærri og stærri sjóa. Þjóðin getur þá jafnframt, því að hún verð- ur að taka sér á herðar syndagjöld hrunsins eignast, utan við eyðilegginguna, bjartari vonarlönd fyrir Islend- inga, þegar þeir hafa með miklum erfiðleikum friðþægt fyrir syndir léttúðardaganna. Þeir erfiðleikar sem al- menningur býr nú við í sköttum og sívaxandi dýrtíð eru ekki nema byrjun á því sem sýnist vera ókomið af svipuðu tægi. Islenzka þjóðin hefir lifað af, án viðunandi varna, eldgos og öskufall, ægilega stórar sóttir, hung- ur og þjáningar á hverri öld meðan útlendingar stýrðu landinu. Hún mun enn sigra hliðstæða erfiðleika. Land- námskaflar Ófeigs verða þessvegna framlag margra manna enda verða rökin borin fram vegna alþjóðar- hagsmuna en ekki til persónulegs ávinnings nokkrum einstaklingum. Vöntim stjómarlaga. Annað þjóðveldi Islendinga hefir ekki borið við að ;gera sér stjómarlög. Sjö ár eru liðin í fullkomnu and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.