Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 47

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 47
ÓFEIGUR 47 þetta sinn. Síðar verður vikið að feiri atriðum í nýrri stjómarskrá. Landvarnir. Islendingar hafa talið sér heiður að því að hafa ekk- ert vopnavald í landinu, hvorki til að hrinda erlendri árás eins og Tyrkjuráninu á sinni tíð eða til að hindra innanlandsdeilur, sem verið hafa skaðlegar fyrir mann- félagið. Togarar, sem voru keyptir nálega eingöngu fyrir ríkisfé, lágu aðgerðarlausir sumarið 1950 og tóku upp megnið af hafnarrými höfuðstaðarins. Ríkið tapaði að minnsta kosti 100 milljónum af gjaldeyristekjum við þessa landlegu. Þegar sviplíkir atburðir komu fyrir hjá Dönum í stjórnartíð Staunings, svo sem þegar verka- menn vildu stöðva sláturhúsin og flutning svínakjöts og eggja á markað í Englandi, þá lét kratastjórnin danska lierinn koma til sögunnar og afgreiða vörurnar, sem færðu allri þjóðinni þau sterlingspund, sem henni var lífsnauðsyn að fá daglega fyrir danska framleiðslu til þess að ekki kæmi hungursneyð í landinu. Atli hinn breski lætur ekki verkalýðsfélögunum líðast að skera á lífæð þjóðarinnar með því að neyta að flytja mat- væli til borganna og beitir þá hernum til að vernda þjóðlega hagsmuni. Ef ísland hefði haft sæmilegt stjómarskipulag, mundi ríkisstjórnin hafa sent íslenzka lögreglu með togarana úr Reykjavíkurhöfn út á mið- in að framleiðslustörfum, ef sjómennirnir sem fengu þessi tæki til að vinna auð úr skauti hafsins, hefðu ekki viljað nota þau. Þessi þáttur landvarnanna er að vísu merkilegur en þó liggur mest á að verja Iand og þjóð fyrir innrás. Nú hafa allir borgaraflokkarnir beð- ið Bandaríkin að hafa hér nokkurt varnarlið, án þess að þjóðin taki á sig nokkra byrði við dvöl þess. Engin þjóð hefir reynt þessa leið nema Islendingar og er slíkt metnaðarleysi ósamboðið mönnum, sem unna og meta frelsi. íslendingar hafa reynst vaskir hermenn þegar þeir hafa tekið þátt í nútímahernaði,. Veldur ekki vöntun á hug eða dug þessum ófarnaði heldur skortur á skynsamlegum umræðum borganna í landinu. Þrjátíu flugmenn hafa boðið stjórninni að taka þátt í landvörnum og eitthvert umtal hefir orðið um málið í stjórnmálafélagi ungra Mbl.manna í höfuð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.