Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 48

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 48
48 ÓFEIGUR staðnum. Menn hins þriðja lýðveldis verða að taka á sig hlutfallslega jafnþungar byrgðar fyrir landvarnir eins og frændþjóðimar í Atlantshafsbandalaginu. Allt sem er minna hæfir aðeins örkvisum en ekki afkomend- um þeirra forfeðra, sem fórnuðu ættjörð og auði Nor- egs til að mega njóta hér á landi hins fulla frelsis, sem þeir gátu ekki öðlazt á ættjörðinni. Fiskimið fslendinga. Norðursjórinn og miðin kringum Færeyjar eru að verða svo fiskvana, að þau eru hætt að bera arðvænlega atvinnu. Gegndarlaus rányrkja vélbáta og togara valda þessari eyðileggingu náttúrugæða og mannlegra afkomu Sama hætta vofir yfir Islandi. Eiga þar jafna sök ís- lenzkir og erlendir veiðimenn. Ábyrgðin er þó þyngst á þeim innlendu mönnum, sem láta mikinn f jölda veiði- skipa og báta draga vörpur í landhelginni og sópa burtu ungfiskinum. Dag eftir dag og ár eftir ár hafa hrygn- ingarsvæðin og gmnnsævið nærri landi og inni á f jörð- um og flóum stöðugt verið undir forboðinni rányrkju.. Sumarið 1949 birti Vísir grein eftir Jón Árnason banka- stjóra. Ræðir hann þar sýnilega eyðingu útvegs á ís- landi af framangreindum ástæðum. Leggur hann til að íslendingar hefji innlenda og alþjóðlega baráttu fyrir því, að ísland verði viðurkennt sem aðaluppeldis- stöð fiska við Norður-Evrópu og að 10 mílna belti um- hverfis landið verði friðað fyrir allri botnvörpuveiði þar með taldar bátavörpur og dragnætur. Hann leggur til, að fslendingar leiti fyrst og fremst samvinnu við Breta um þetta efni og bjóði eindregið samstarf þjóðar- innar. Bretar em gömul menningar og fiskveiðaþjóð, sem kann að meta góð og vel meðfarin matvæli til heim- ilisþarfa. Ef íslensku fiskmiðin em eyðilögð líkt og Norðursjórinn þá eiga Bretar hvergi heima með" fisk til neyzlu í landinu. Þessi tillaga kann að vera erfið í framkvæmd fyrir skammsýni og vanmenntun manna bæði á Islandi og í Bretlandi. En hér er áreiðanlega bent á einu leiðina, sem er til um varnir til tryggingar íslenzkum útvegi. Mundi í þessum efnum hægt að taka Rússa til fyrirmyndar. Þeir friða 12 mílur frá landi fyrir öðrum þjóðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.