Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 53

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 53
ÓFEIGUil 53 Heyþurrkun í vondri tíð. Sunnlenzkir bændur hafa um allmörg ár varið hey sitt í óþurrkatíð með ábreiðum, sem þeir spenna yfir heymagn af ýmsum stærðum. Tekst þeim oft að ná heyfeng sínum með allgóðri verkun í rigningarsumr- um. Talsverð vinna er samfara þeirri tækni að beita ábreiðum úr hessian móti úrfellinu, en sá kostnaður er hluti af verði heyfengsins. Þessi aðferð hefur, sem betur fer, breiðst nokkuð út til annarra landshluta, en því miður ekki nógu víða. Má þó svo fara, að hún. verði í mörgum sumrum og á mörgum stöðum fyrsta stig vélþurrkunar og jafnvel við votheysgerð. Ekki er fullvíst, hvaða bóndi hefur fyrstur beitt yfirbreiðslu- tækni, en vitað er að Páll bóndi Guðmundsson á Baugs- stöðum í Flóa er annaðhvort upphafsmaður þessara vinnubragða eða einn af fyrstu forgöngumönnunum. Þegar Páll var á léttasta skeiði, var hann háseti á skútu úr Reykjavík. Eitt sinn um sumarið gengu skip- verjar í land á Hornströndum og sáu þá á litlum bæ með litlu túni ábreiðu breidda yfir heysátu og festa með tjaldhælum. Páll minntist þess, að víðar koma úrfellí en á Hornströndum. Veturinn eftir var bændanám- skeið við Þjórsárbrú. Páli kom þar og sagði frá þess- ari búnaðarnýjung Hornstrendinga og mælti með því að þessi siður yrði upp tekinn á Suðurlandi. Þá tók til máls einn af hinum skriftlærðu búnaðarfrömuðum og dró dár að þeirri hugmynd að bændur eyddi heyskapar- tíma sínum í þvílíkt verkleysi. Nokkru síðar hóf Páll búskap sjálfur og tók að nbta ábreiður yfir heyfeng sinn í óþurrkum. Gafst honum þessi tilbreytni vel. Nú eru ábreiður notaðar á hverju byggðu bóli í flest- um sveitum Suðurlands og þykja búmannsþing. Áður en langt um líður, mun hverjmn sveitabónda þykja nauðsyn að hafa þrenn tæki við heyverkun, auk sólar- hita og laufvinda. Þessi þrenning er: Ábreiður, votheys- hlöður og vélþurrkur. Furðulegt er, að allar þessar nýjungar hafa borizt um landið á síðari árum að forn- spurðum og oft í óþökk hinna ríkislaunuðu varðmanna bændastéttarinnar. Frægð bænda við Látrafojarg. Þrásinnis er á því alið að hér á landi þurfi að færa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.