Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 55

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 55
ÖFEIGUR 55 fest á þeim árum, þegar þeir sátu í stjórnarsessi, á tilgangur skólanna að vera sá, að búa sem allra flest ungmenni í landinu undir að ljúka háskólaprófi, eða, ef það ekki tekst, þá að búa sig með gagnfræðaprófi undir að geta verið fastlaunað fólk í þjónustu pósts og síma. Nú leyfa íslenzkir staðhættir ekki, að allir menn í landinu hafi lifibrauð af því að vera prestar, læknar, lögfræðingar, málfræðingar eða þjónustumenn við póst og síma. Meginhluti þjóðarinnar hlýtur á hverj- um tíma að vinna að hinum margháttuðu framleiðslu- störfum í landinu. Við athugun hefur komið í ljós, að sárfáir háskólagengnir menn eru bændur, verkamenn, sjómenn, iðnaðarmenn, kaupmenn eða kaupfélagsleið- togar. Háskólagengnu mennirnir stunda hér um bil aldrei atvinnustörf eða hafa atvinnuforystu, heldur sækjast eftir fastlaunuðum störfum hjá ríkinu eða bæjarfélögunum. Þetta má ekki svo til ganga. Há- skólagengna fólkið ætti, sökum hins langa náms, sem öll þjóðin kostar að mestu leyti að vera fremst í at- vinnubaráttunni. Þannig er þessu háttað í öðrum lönd- um. Mest gætir þó í Bandaríkjunum þess að háskóla- gengnir menn hafa forystu um hin vandamestu atvinnu- mál. Mikill vafi er á að fyrirkomulag menntaskólanna og háskólans íslenzka sé heppilegt. Þeir eiga að ala upp dugandi athafnamenn til að standa fremst í atvinnubar- áttunni. I stað þess fjarlægjast háskólagengnu menn- irnir nú sem stendur undirstöður þjóðlífsins. Nokkur hluti háskólagenginna manna er í hættu að verða at- vinnulítill öreigalíður, sem fær af uppeldi sínu og skóla- göngu hneigð til að fylkja sér um byltingarfánann ef ekki er annar kostur. Er það lítil sæmd fyrir mennta- skólana og háskólann að kommúnistar hafa að öllum jafnaði undirtök á fundum íslenzkra stúdenta í Reykja- vík, Osló, Stokkhólmi Khöfn og París. Hafa sumar tillögur þessara námsmanna oft borið vott um andleg- an vanþroska á háu stigi. Engin ástæða er til að ætla að þessir piltar séu ekki sæmilega vel gefnir. Hin frægu mis- tök þeirra eru án alls efa að kenna misheppnuðu upp- eldi fremur en vöntun á eðlisgreind. Að þessu sinni er ekki rúm til að gera meira en gefa lauslegar bend- ingar um nýja vegi í uppeldismálum. Það þarf að losa skólakerfið sundur, þannig að barnakennsla verði þátt- ur út af fyrir stg og allt fyrirkomulag miðað við þarfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.