Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 63

Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 63
ggESsmBMSBlii'I MIÐVIKUÐAGUR 20. DESEMBER 2006 -V. að byrja eru bændumir í óða önn að planta tóbaki, maís og grænmeti. Uppskerutíminn er síðan í apríl. Hér hefur fólk ekki sömu tæki og tól við akurvinnunna og við eigum að venjast. Þeir eru plægðir með handafli og er notaður við það haki. Þeir sem eiga nautgripi nota þá einnig til að plægja. Venjulega tekur öll fjölskyldan þátt í að vinna á akrinum, allt niður í lftil böm. Frí er gefið í skólum í byrjun regntímans og taka þá öll böm þátt í að plægja akurinn og sá. Flestir Malavar eiga einhvem skika lands sem þeir planta í hvar sem þeir búa, það er því hægt að finna akra efst í fjöllum og innan borga. Samgöngur Samgöngur í Malaví era ólíkar því sem við eigum að venjast. Vegirnir em mjög lélegir og þarf helst að vera á fjórhjóladrifhum jeppa til að komast á milli staða með góðu móti. Aðalþjóðvegurinn ffá suðri til norðurs er malbikaður. Hann er samt mjór og oft holóttur. Vegir fyrir utan þjóðveginn em flestir með lélegu malbiki eða moldavegir sem fara mjög illa á regntímabilinu og er lítið sem ekkert viðhald á þeim. Það verður því off ófært í sum þorpin á regntímanum. Umferðarmenningin hérna er einnig ólík okkar. Hér er vinstri umferð enda gömul bresk nýlenda. Mikið er af gangandi og hjólandí fólki sem virðist ekki gera sér grein fyrir að það þurfi að víkja fyrir bíl- um. Þegar ekki er verið að passa sig á fólkinu þarf að sveigja ffam hjá geitum, kindum og hænum sem hlaupa reglulega yfir götuna. Síðan em flestir stærri bílar með stefnu- ljósin á í tíma og ótíma svo erfitt er að vita hvenær þeir ætla að beygja eða hvort þeir vilja bara hleypa ffam úr sér. Hér era engir strætis- vagnar heldur em minibusar sem keyra fólk á milli staða. Þessir minibusar eru í mjög misjöfnu Akuryrkja í Malaví. Vatnið sótt í vatnsbólið. ástandi. Flestir era einhvernvegin bundnir saman til að loka hurðum og skotti. I flestum ef ekki öllum tilfellum era u.þ.b. 30 manns í bíln- um en þeirmega bara taka 14 far- þega. Það virðist vera endalaust troðið. Svo þegar bíllinn er fullur er farið af stað, ekki farið effir ein- hverri áætlun. Fólk fær einnig far með pallbílum og era að okkar mati off allt of mikið af fólki á pallinum. Hér er pallurinn bæði fylltur af farmi og fólki og síðan er fólk tekið uppí ef það stendur í vegakantinum. Þessi ferðamáti er auðvitað stór- hættulegur og heyrast annað slagið fféttir af slysum þar sem pallbílar hafa lent í árekstri eða oltið. Hér er líka tæpast hægt að taka leigubíla. Reyndar era nokkrir leigubflar í borgunum en það þarf að þekkja mann sem þekkir mann til að fá símanúmerið hjá öraggum leigubfl- stjóra. Við eram svo heppnar að bróðir varðarins okkar er leigubfl- stjóri svo við þurftum ekki að leita langt. Rútur fara á milli helstu borga en þær era í ffekar lélegu ástandi og getur tekið langan tíma að ferðast á milli staða. T.d. getur tekið sjö klst að ferðast leið sem tekur tæpar þrjár klst venjulega. Ein lest er í Malaví sem gengur ffá suðri til norðurs og sinnir aðallega ffakt- flumingum þar sem bæði er fljót- legra og ódýrara að taka minibus. Einnig sigla tvær ferjur á vatninu milli suðurs til norðurs. Flestdr Malavar hafa ekki eftii á að nota al- menningssamgöngur og mjög fáir eiga bfla sjálfir. Flestir fara um fót- gangandi eða á hjóli þannig að það getur tekið þá langan tíma að kom- ast á milli staða. Þeir bera einnig oft þungar birgðir langar leiðir, konurnar á höfðinu og karlarnir á hjólum. Ar Þrátt fyrir mikinn menningar- mun á Islandi og Malaví höfum við aðlagast lífinu hér nokkuð vel. Við eram nánast á hverjum degi að upplifa eitthvað nýtt og er þetta reynsla sem við hefðum ekki viljað missa af. Með hátíðakveðju til Islands, Fríða Björk Skúladóttir Asta Rut Ingimundardóttir Bjamheiður Böðvarsdóttir 'V* ’ * # * é * Zjí* * ' • • r* ^ -v-C* * • 1, ' * .■ * * * * 'é «.4 :4 Eftirtaldir aðilar óska viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs ogfriðar með pökkfyrir árið sem er að líða. Gösli ehf. Brákarbraut 20 Borgarnesi (BJARMARf) Vélaverktakar S. S93 3365 og 894 4465 Fjöruhúsið Heilnum s. 435 6844 Grundarfjörður GÍSUJÓNSSON EHF Körfubilaþjónusta, lelga vlnnuvéla og hjólbaröaþjónusta Suðurgötu 65 - Akranesi - Sími 431 1458 S/m/ 431-3480 GSM 893-5536 HUSASMIÐJAN ...ekkert mál POSTURIN N allur pakkinn * , : é ,'Tj- ^ : * 4 .r ® ^ 4 f', * "■* ■■ * * 4* :: h . * 4 f l: p •#■ * .” .4 4 >'* * • 4 m ^ ‘ * * + : *■ * ’ '1 >N- 4 * , m * ■ >/'*■-’l.* 4 f. * "4 v 4 m o * **
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.