Morgunblaðið - 27.06.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.06.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Str. S-XXL 4 litir: Rautt, gult, mosagrænt, kremað 20% afsláttur af regnkápum Núna kr. 8.700 Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 SUMARÚTSALAN HAFIN GÆÐAVARA Á EINSTÖKU VERÐI 20% -70% AFSLÁTTUR SUMARYFIRHAFNIR HEILSÁRSKÁPUR FERÐAJAKKAR FRAKKAR Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Flott sumarföt, fyrir flottar konur Str. 38-58 DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Skoðið úrvalið á facebook DimmalimmReykjavik 40-60% afsláttur af útsölufatnaði 20-40% afsláttur af skóm Útsalan er hafin Hitabylgja geisar í Frakklandi um þessar mundir og fór hitinn í 35 gráður í París í gær. Langt er síð- an hitinn var svo mikill að sögn Kristínar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Par- ísardaman. Hún var stödd í mið- borg Parísar og sagðist vera að kafna úr hita þegar Morg- unblaðið hafði samband við hana í gær. „Það er nátt- úrulega ekki gaman að vera í svona miklum hita, ég þoli hita ágætlega persónulega en þetta er aðeins of mikið hér í borginni,“ segir hún. Samræmdum prófum í nokkrum grunnskólum Parísar hefur verið frestað fram á mánudag að sögn Kristínar. Hún segir að skólastof- urnar séu vanalega ekki búnar loftkælingu og loftslagið í þeim gæti minnt á gróðurhús, þegar svo heitt er úti. „Það áttu að vera tónleikar hjá tónlistarskóla krakkanna minna í kvöld en þeim var aflýst því skól- inn er ekki með kældan sal,“ segir hún. Franskir miðlar hafa varað aldr- aða og þá sem eru síður heilsu- hraustir við hitanum. „Maður býðst til að fara í búðina fyrir eldra fólkið eins og gengur og kaupa vatn. Það er svolítill vindur núna en hann er heitur líka. Hann var svalur í morgun sem var mjög fínt en nú er farið að hitna,“ segir hún. AFP Hitinn fór hátt í 35 gráður í miðborg Parísar í gær Kristín Jónsdóttir Atvinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.