Morgunblaðið - 27.06.2019, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Str. S-XXL
4 litir: Rautt, gult,
mosagrænt, kremað
20% afsláttur
af regnkápum
Núna kr.
8.700
Skoðið laxdal.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
SUMARÚTSALAN HAFIN
GÆÐAVARA Á EINSTÖKU VERÐI
20%
-70%
AFSLÁTTUR
SUMARYFIRHAFNIR
HEILSÁRSKÁPUR
FERÐAJAKKAR
FRAKKAR
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Flott sumarföt, fyrir flottar konur
Str.
38-58
DIMMALIMM
Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Skoðið úrvalið á facebook
DimmalimmReykjavik
40-60% afsláttur
af útsölufatnaði
20-40% afsláttur
af skóm
Útsalan
er hafin
Hitabylgja geisar í Frakklandi um
þessar mundir og fór hitinn í 35
gráður í París í gær. Langt er síð-
an hitinn var svo mikill að sögn
Kristínar Jónsdóttur, sem er betur
þekkt sem Par-
ísardaman. Hún
var stödd í mið-
borg Parísar og
sagðist vera að
kafna úr hita
þegar Morg-
unblaðið hafði
samband við
hana í gær.
„Það er nátt-
úrulega ekki
gaman að vera í
svona miklum hita, ég þoli hita
ágætlega persónulega en þetta er
aðeins of mikið hér í borginni,“
segir hún.
Samræmdum prófum í nokkrum
grunnskólum Parísar hefur verið
frestað fram á mánudag að sögn
Kristínar. Hún segir að skólastof-
urnar séu vanalega ekki búnar
loftkælingu og loftslagið í þeim
gæti minnt á gróðurhús, þegar svo
heitt er úti.
„Það áttu að vera tónleikar hjá
tónlistarskóla krakkanna minna í
kvöld en þeim var aflýst því skól-
inn er ekki með kældan sal,“ segir
hún.
Franskir miðlar hafa varað aldr-
aða og þá sem eru síður heilsu-
hraustir við hitanum.
„Maður býðst til að fara í búðina
fyrir eldra fólkið eins og gengur
og kaupa vatn. Það er svolítill
vindur núna en hann er heitur
líka. Hann var svalur í morgun
sem var mjög fínt en nú er farið að
hitna,“ segir hún.
AFP
Hitinn fór hátt í 35 gráður
í miðborg Parísar í gær
Kristín
Jónsdóttir
Atvinna