Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 31

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 31
festingarvörum sem jukust um tæp 8%, á meðan innflutningur á rekstrarvörum jókst um rúm 4% og innflutningur á neysluvörum jókst einungis um 2!/2%. Aukinn innflutningur á síðasta ári á sér ýmsar skýringar. í fýrsta lagi kemur til aukinn kaupmáttur almennings, en kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann jókst um 0,5% í fyrra. í ljósi mikils samdráttar innflutnings á undanfömum árum er aukningin á síðasta ári minni en búast hefði mátt við miðað við reynslu fyrri ára. Innflutningur einkabíla dróst til að mynda saman á árinu þrátt fyrir aukningu kaupmáttar. í öðru lagi stafar hluti innflutningsaukningarinnar af meiri fjárfestingu í sumum greinum atvinnulífsins. Innflutningur á fjárfestingarvörum öðrum en flutningatækjum jókst þannig um rúm 9% á föstu verði. Útgjöld vegna þjónustu drógust saman um '/2% að raungildi á síðasta ári, þótt ferðum íslendinga til útlanda hafi ijölgað um 3% en útgjöld vegna ferðalaga lækkuðu um 7% á föstu gengi. Ástæða þessa er að úr innkaupaferðum hefur dregið. Útgjöld vegna samgangna jukust um rúmlega 1% á föstu gengi og þjónustuútgjöld af ýmsu tagi jukust sömuleiðis um rúm 3%. í heild jókst innflutningur vöru og þjónustu um 5,1% að magni til á síðasta ári miðað við árið 1993. Viðskiptajöfnuður Mikil umskipti hafa orðið í utanríkisviðskiptum á síðustu tveimur árum. I stað viðvarandi halla á viðskiptum við önnur lönd voru þau í jafnvægi á árinu 1993 og með verulegum afgangi 1994. Samkvæmt bráðabirgðatölum nam afgangur á viðskipta- jöfnuði 10,1 milljarði króna á síðasta ári eða sem svarar til 2,3% af landsframleiðslu sem er annar mesti afgangur á viðskiptum við útlönd frá lokum seinni heimsstyrjaldar- innar. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.