Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2015, Síða 7

Skessuhorn - 17.06.2015, Síða 7
Í tilefni kvenréttindadagsins, sem markar í ár eitt hundrað ára kosningarétt kvenna á Íslandi, verður þessi kvenlega dagskrá á Akranesi þann 19. júní. Allir hjartanlega velkomnir, frítt inn á alla viðburði. FÖSTUDAGURINN 19. JÚNÍ 10.00 Guðnýjarstofa - Saga líknandi handa Fjölbreytt og spennandi saga heilbrigðisþjónustu á Akranesi og víðar á landinu rifjuð upp og nokkrum stórbrotnum konum gerð skil. Sýningin er opin alla daga frá kl. 10–17. 10.00 Akranesviti - Learning to Fly ... Soul Flight Málverk og teikningar eftir listakonuna Danielle DeRoberts. Innsetningin hefur fengið lof þeirra sem hana hafa augum litið. Sýningin stendur til júníloka. Opið alla daga frá kl. 10–16. 12.05 Tónlistarskólinn á Akranesi - Kvennatónar Kvenlegir súputónleikar í hádeginu. Súpan er í boði Akraneskaupstaðar. 17.00 Bókasafn Akraness - Stúlkan í skóginum Þjóðlagasveitin spilar töfrandi tóna eins og þeim einum er lagið. LAUGARDAGURINN 20. JÚNÍ 13.00 Akratorg - matur og menning Matar- og antikmarkaðurinn opnar í fyrsta sinn í sumar. Opið alla laugardaga til og með 15. ágúst frá kl. 13–17. Til hamingju með daginn konur SK ES SU H O R N 2 01 5

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.