Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2017, Page 12

Skessuhorn - 20.12.2017, Page 12
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 201712 veiða og þar komu yfirburðir þessa gæðaskips aftur í ljós enda var það oftast í hópi aflahæstu nótaskipa. Í bókarlok er svo viðauki um stofn- un og aðdraganda að smíði Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness, sem lét smíða skipið og gerði það út þangað til Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan var sameinuð HB&Co sem gerði út skipið þar til Grandi keypti HB&Co og til varð HB Grandi, sem gerði út Víking síðustu árin. Sem fyrr segir er bókin væntan- leg á markað í febrúar en nú þeg- ar er hægt að kaupa hana í forsölu og hefur sérstök síða verið sett upp á facebook undir nafninu „Áskriftar- söfnun bókar um aflaskipið Víking.“ Verð bókarinnar í forsölu er 5.000 krónur sem greiðast við afhendingu. Hægt er að kaupa bókina með því að senda skilaboð í gegnum þá síðu eða senda skilaboð til höfundar ásamt kennitölu, heimilisfangi og síma- númeri á netfangið hallibjarna@ simnet.is Víkingur, sögubrot af aflaskipi og skipverjum er um 160 blaðsíð- ur að stærð í stóru broti og ræki- lega skreytt myndum frá mörg- um áhuga- og atvinnuljósmyndur- um auk mynda frá skipverjum. Að sögn höfundar er farið af stað með áskriftarsöfnun núna svo auðveldara sé að gera sér grein fyrir hve prenta þarf bókina í mörgum eintökum. Hann segist telja bókina eiga mikið erindi til Akurensinga, sjómanna um allt land og raunar allra sem áhuga hafa á sögu íslenskra skipa og sjáv- arútvegs. mm HARÐIR, MJÚKIR OG ILMANDI JÓLAPAKKAR ÞÚ FINNUR OKKUR Á FACEBOOK Minnum á flottu gjafabréfinYfirhafnir fyrir dömur og herra Úlpur - frakkar - ullarkápur slár og regnkápur. Vandaðar íslenskar vörur frá Feldi Unnar úr ekta refa-, úlfa-, lamba- og kanínuskinnum. Kragar – treflar – barna og dömu húfur, leður og mokka hanskar og lúffur. Ilmandi gjafapakkningar Frábært úrval af gjafapakkningum fyrir dömur og herra þar sem þú borgar fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og færð flotta kaupauka með í öskju eða tösku. Ullarnærföt 100% merino ull, fyrir dömur og herra. SK ES SU H O R N 2 01 7 Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Auðarskóli Ábyrgð – Ánægja – Árangur Lausar stöður Auðarskóli auglýsir eftir að ráða í tvær stöður leikskólakennara frá og með 1. janúar 2018. Um er að ræða tvær 100% stöður. Umsóknarfrestur er til 27. desember 2017. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarnanna sam- kvæmt starfslýsingu leikskólakennara. Hæfniskröfur eru leikskólakennaramenntun eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi færni í samskiptum frumkvæði í starfi sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð stundvísi góð íslenskukunnátta Upplýsingar um starfið veitir Hlöðver Ingi Gunnarsson skólastjóri Auðarskóla í síma 430 4757. Umsóknir berist á netfangið hlodver@audarskoli.is. SK ES SU H O R N 2 01 7 Í febrúar næstkomandi kemur út bókin „Víkingur, sögubrot af afla- skipi og skipverjum,“ sem rituð er af Haraldi Bjarnasyni blaðamanni. Í bókinni er sagt frá aðdraganda smíði togarans Víkings AK-100 en hann kom nýr til Akraness 21. október 1960 og skipinu er fylgt í gegnum árin. Skipið var í rúma hálfa öld gert út frá Akranesi og alltaf með sama nafni og númeri. Það fór í sína hinstu sjóferð 11. júlí 2014 til Grenå í Dan- mörku þar sem það var rifið. Þá eru mörg viðtöl við skipverja, sem á ein- hverjum tíma voru um borð í Vík- ingi en mislengi þó og ýmsar sögur eru sagðar tengdar skipinu. Víkingur var mikið happaskip alla tíð. Skipið var smíðað til að sækja á fjarlæg mið og var því við smíði þess sett það markmið að gang- hraðinn væri mikill. Þótt Víking- ur væri smíðaður sem togskip var hann þó lengst af notaður til nóta- Bók um aflaskipið Víking AK-100 væntanleg Bókarkápuna skreytir málverk eftir listamanninn Baska (Bjarna Skúla Ketilsson) frá Akranesi þar sem hann sér fyrir sér Víking í ólgusjó að leita vars undir Grænuhlíð. Togarinn Víkingur AK-100. Nótaskipið Víkingur AK-100.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.