Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2017, Qupperneq 16

Skessuhorn - 20.12.2017, Qupperneq 16
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 201716 var honum þakkað fyrir góð stjórn- arstörf undanfarin 6 ár. Viðurkenningar veittar Viðurkenningar voru að venju veitt- ar. Guðmundar- og Óðinsbikarinn, var veittur Valdísi Þóru Jónsdóttur fyrir góðan árangur á árinu en hún átti afbragðsgott tímabil sem at- vinnukylfingur. Björn Viktor Vikt- orsson fékk háttvísisverðlaun GSÍ en þau eru veitt ár hvert þeim kylf- ingi undir 18 ára aldri sem endur- speglar hvað mest þá eiginleika sem Leynir vill sjá í afreksefnaungling- um sínum. Garðar Axelsson fékk viðurkenningu fyrir mestu for- gjafarlækkun hjá Leyni en Garðar lækkaði úr 54,0 í 37,0 á árinu 2017 en Garðar gekk í Leyni á vormán- uðum sem nýliði. Guðmundur Sig- urjónsson og Jóhannes Karl Engil- bertsson fengu viðurkenningu fyr- ir flesta spilaða hringi á árinu en þeir töldu um 78 frá opnun vallar til lokunnar nú í haust. Frístundahús boðið út „Bjartir og spennandi tímar eru framundan í húsnæðismálum með nýrri frístundamiðstöð þar sem samningar um verkefnið eru í höfn og styttist í að framkvæmdir hefj- ist,“ sagði Guðmundur. Fór hann yfir stöðu mála varðandi húsnæð- ismál Leynis. Gert er ráð fyrir áfangaskiptu verki við byggingu frístundahúss. Fyrsti áfangi verður tekinn í notkun undir lok sumars 2018. „Áfangi 1 tekur til uppsteypu og frágangs á byggingunni að utan sem og 200m2 afgreiðslu og skrif- stofuhluta. Áfangi 2 tekur til fulln- aðarfrágangs á 500m2 sal, eldhúsi og öðrum stoðrýmum. Áætlað- ur framkvæmdakostnaður er 303 mkr. án virðisaukaskatts og mun Fasteignafélag Akraness verða eig- andi hússins að fullu. Leynir hefur með samningum við Akraneskaup- stað tekið að sér að vera umsjónar- og rekstraraðili byggingarinnar frá upphafi verks og einnig þegar hún verður tekin til notkunar. Fram kom að vinnu við teikn- ingar er að mestu lokið en aðal- hönnuður er Halldór Stefánsson og hefur síðan önnur verkfræði- vinna verið í umsjón Mannvits og Alhönnunar. Tilboð eru kominn í alla stærstu og veigamestu verk- þætti og gert ráð fyrir að samn- ingar við verktaka klárist í þessum mánuði. Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdir hefist í byrjun janúar 2018 en nú er unnið við uppsetn- ingu á vinnusvæði, bráðabirgða- tengingum og niðurrif bygginga. Framkvæmdastjóri fór að lokum yfir teikningar af byggingunni og útskýrði fyrir fundargestum og svaraði spurningum. mm Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920 Opnunartímar yfir hátíðirnar: 23. Þorláksmessa 8:30-18:00 24. Aðfangadagur Lokað 25. desember Lokað 26. desember Lokað 27. desember 7:00-17:00 28. desember 7:00-17:00 29. desember 7:00-18:00 30. desember 8:30-16:00 31. Gamlársdagur Lokað 1. janúar Lokað 2. janúar 7:00-17:00 Verslum í heimabyggð S K E S S U H O R N 2 01 7 Geirabakarí óskar öllum gleðilegra jóla, góðs og farsæls komandi árs. Þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn þriðjudaginn 12. des- ember síðastliðinn. Á fundin- um fór Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri yfir skýrslu og starf klúbbsins og þær stórfram- kvæmdir sem framundan eru á svæðinu, gjaldkeri fór yfir reikn- inga og framkvæmdastjóri kynnti fjárhags- og rekstraráætlun næsta árs. Fram kom hjá Guðmundi að rekstur Leynis var erfiður rekstr- arárið 2017 og lækkuðu rekstrar- tekjur um 10% milli ára. Skýr- ist það einkum af minni tekjum af velli sem og lægri framlögum og styrkjum. Rekstrargjöld voru hins vegar í takti við fyrri ár og áætl- anir. Rekstrarafkoma varð því nei- kvæð um 4,3 mkr. og heildartap ársins að teknu tilliti til fyrninga og fjármunagjalda var rúmar tíu milljónir króna. Í skýrslu stjórnar kom fram hvað myndarlegt og öflugt félagsstarf er hjá Leyni. Félagsmenn í Leyni eru nú um 490 og fjölgaði milli ára um 12%. Þar vóg mest hvað kvenna-, barna- og unglingastarfið tók mik- inn kipp og fjölgaði hlutfalls- lega mest í þeim hópum. Spiluð- um hringjum fækkaði mikið milli ára, voru 16.235 hringir saman- borið við 18.400 hringi árið 2016. Fjölbreytt mótahald var að vanda á vegum Leynis í sumar með blöndu af 57 innanfélagsmótum, opnum mótum og GSÍ mótum. Mótasókn drógst saman milli ára en 2.235 kylfingar sóttu Garðavöll heim samanborið við tæplega 2.500 árið 2016. Fram kom að stjórn Leynis hefur skoðað og ígrundað vel stöðu rekstrar og nú þarf að blása í öll segl og snúa við taprekstri. „Í áætl- unum fyrir rekstrartekjur er gert ráð fyrir að félagsgjöld hækki, æf- ingagjöld verði sett á fyrir börn og unglinga sem og aukin sókn í aðr- ar tekjur svo sem framlög og styrki og aðrar þær tekjur sem hægt er að búa til á velli. Að sama skapi gera áætlanir rekstrargjalda ráð fyrir almennu aðhaldi og niður- skurði á völdum stöðum í rekstrin- um. Hækkun á félagsgjöldum var lögð fyrir fundinn og hlaut sam- þykki. Gjaldskrá verður birt innan skamms á heimasíðu Leynis þeg- ar innheimta árgjalda hefst,“ sagði Guðmundur Sigvaldason. Stjórn Leynis var endurkjörin en hana skipa Þórður Emil Ólafsson formaður, Eiríkur Jónsson, Hörð- ur Kári Jóhannesson, Berglind Helgadóttir og Ingibjörg Stefáns- dóttir. Heimir Bergmann var kos- inn varamaður í stjórn. Úr stjórn gekk Hannes Marinó Ellertsson og Framkvæmdaár framundan hjá Leynisfélögum Svipmynd af Garðavelli. Guðmundar- og Óðinsbikarinn var veittur Valdísi Þóru Jónsdóttur fyrir góðan árangur á árinu en hún átti afbragðsgott tímabil sem atvinnukylfingur. Pálína Alfreðsdóttir móðir Valdísar Þóru tók við bikarnum úr hendi Þórðar Emils Ólafssonar for- manns Leynis. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Kross, 1. áfangi, Hvalfjarðarsveit Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti 13. desember 2017 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Kross, 1. áfanga. Deiliskipulagstillagan felur í sér að 5 einbýlishúsalóðum við Garðavelli 1, 3, 5, 7 og 9 verði breytt í þrjár parhúsalóðir. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 27. nóvember 2017. Tillagan er auglýst samkvæmt 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Tillöguna má einnig sjá á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is frá 20. desember 2017 til og með 1. febrúar 2018. Kynningarfundur verður á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar þriðjudaginn 9. janúar 2018 kl. 17:00 til 18:00. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 1. febrúar 2018 á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið skipulag@hvalfjarðarsveit.is. Skipulags- og umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar SK ES SU H O R N 2 01 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.