Heimsmynd - 01.03.1986, Side 12

Heimsmynd - 01.03.1986, Side 12
I Ráðamenn í Bretlandi, Frakklandi, Vestur-Þýskalandi og Hollandi hafa margir miklar áhyggjur af erlendum kynþáttum í löndum sínum og ýmsar pólitískar hreyfingar hafa sprottið upp á undanförnum árum, sem hafa heimsendingu erlends verkafólks á stefnuskrá sinni. Vaxandi kynþáttahatur hefur einnig eflt samúð ýmissa og hér mótmælir fólk í París kynþáttahatri. Frakklands, svo dæmi séu tekin, aðflutt fólk úr þriðja heiminum, og í Bretlandi og Hollandi er hlutfallið litlu lægra. Þessu fólki var mörgu hverju beinlínis boðið til viðkomandi landa á velferðar- tímum sjöunda áratugarins. Það var upp- gangur og vinnuaflsskortur, og þannig komu hundruð þúsunda Tyrkja til þýska Sambandslýðveldisins í boði Bonn- stjórnarinnar. Nú er öldin önnur, og fátt meira rætt meðal ráðamanna þessara ríkja en hvern- ig megi fækka þessu fólki, og koma því heim. Heimkoman er ekki sérlega freistandi í augum þess: Þar bíður sárasta fátækt, enn meira atvinnuleysi og oftar en ekki pólitísk ógnarstjórn. Auk þess sem nú er upp vaxin heil kynslóð erlends verkafólks í vestur-evrópskum ríkjum, sem tæpast þekkir föðurland sitt, og talar jafnvel ekki mál þess. Þau eru fangar fáránlegrar þverstæðu - foreldrunum var boðið til nýja landsins, en börnin eru ekki velkomin þar lengur. TÍMABUNDIN GESTRISNI Á níunda áratugnum eflast þeir póli- tísku flokkar í Vestur-Evrópu, sem hafa heimsendingu erlends verkafólk á stefnu- skrá sinni. Þar fara fremstir flokkar yst til hægri og ný-fasískir flokkar, eins og Nati- onal Front í Bretlandi og flokkur Le Pens í Frakklandi, sem hlaut næstum tíu pró- sent atkvæða í sveitastjórnarkosningum þar fyrir ári síðan. Þessi öfl halda uppi linnulausum hatursáróðri gegn þeim, sem áður voru kallaðir gestaverkamenn, og þá væntanlega vegna þess að heima- menn ætluðu að sýna af sér gestrisni. En nú skal gestunum fleygt á dyr, og þessi áróður hefur meðal annars haft þau áhrif í Frakklandi, að samkvæmt skoðana- könnunum telja tveir af hverjum þremur Frökkum franskt þjóðerni í hættu af völdum annarra kynþátta. Kannski er þó einna alvarlegast að þessi viðhorf skuli ekki lengur vera ein- skorðuð við slíka öfgaflokka. „Það má styðja þá staðhæfingu mörgum rökum, að minnihlutakynþættir hafi notið meiri velvilja meðal almennmgs á síðasta ára- tug en nú er“, segir talsmaður Runny- mede Trust, breskra samtaka sem berjast fyrir bættum samskiptum kynþátta, í ný- legu viðtali við Newsweek. Innan fhalds- flokksins breska hafa heyrst raddir um að senda beri alla þeldökka innflytjendur til föðurhúsanna, og Chirac, leiðtogi Gaull- 4 « I «4 . 12 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.